
Fimm tíma fótboltaveisla í beinni á Stöð 2 Sport næsta sunnudag
Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki úr Pepsi-deildinni í beinni útsendingu næstkomandi sunnudag og í raun verður um fimm tíma fótboltaveislu að ræða.
Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki úr Pepsi-deildinni í beinni útsendingu næstkomandi sunnudag og í raun verður um fimm tíma fótboltaveislu að ræða.
Kristinn Jónsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í aðalhlutverki í óvenjulegum leik Breiðabliks og Víkinga í Pepsi-deild karla í kvöld.
Var rekinn út af í hálfleik á leik Breiðabliks og Víkings fyrir að mótmæla dómgæslu Garðars Arnar Hinrikssonar.
Valur er búinn að vinna þrjá deildarleiki í röð og fjóra í heildina og er á miklum skriði.
FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir öruggan 4-1 sigur á Eyjamönnum.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn í leik Stjörnunnar og Lech Poznan í Evrópudeildinni í fyrra þarf að greiða háa fjárhæð fyrir athæfi sitt.
Geir Sveinsson náði frábærum árangri með Magdeburg í vetur og verður áfram þjálfari liðsins næstu tvö árin.
Farið yfir alla leikina í 7. umferð Pepsi-deild karla 2015.
Michael Præst, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir leikmenn liðsins hafa rætt saman eftir tapið gegn Fjölni í Pepsi-deildnini
Patrick Pedersen er leikmaður 8. umferðar að mati Fréttablaðsins.
Atli Fannar Jónsson féll í baráttunni við Kassim Doumbia en ekkert var dæmt.
Sjöunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og með myndböndum.
Gunnleifur Gunnleifsson setti félagsmet hjá Breiðabliki í gærkvöldi þegar hann hélt hreinu fjórða leikinn í röð.
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Fjölni á Samsung-vellinum í kvöld.
Þjálfari KR vill að dómarar fari að horfa betur til tæklinganna sem leikmenn KR verða fyrir.
Þjálfara Vals finnst lítið til KR-liðsins koma þegar það er ekki með boltann í leikjum sínum.
Valur lagði KR, 3-0, í Reykjavíkurslag að Hlíðarenda þar sem Patrick Pedersen skoraði tvö mörk.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Fyrsti sigur Keflvíkinga í sumar kominn í hús.
Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins.
Breiðablik hélt enn og aftur hreinu í Pepsi-deild karla og vann sanngjarnt, 2-0, í Breiðholti.
FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir nauman sigur á Víkingi í Víkinni.
Fjölnismenn unnu öruggan 1-3 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á heimavelli þeirra í Garðabænum í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.
Þór nældi sér í afar sæt þrjú stig í dag er liðið sótti HK heim í Kórinn.
ÍA og Fylkir skildu jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik á Akranesi í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld.
Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum.
Haukur Ingi Guðnason og Jóhann B. Guðmundsson eru nýir þjálfarar Keflavíkur.
Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag.
"Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur.