
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 2-3 │Tvö mörk frá Viktori í Víkinni
Sterkur sigur hjá Breiðablik þar sem miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson skoraði tvö mörk.
Sterkur sigur hjá Breiðablik þar sem miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson skoraði tvö mörk.
Ágúst var ánægður með karkaterinn og hlakkar til leiksins á fimmtudag.
FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið.
12. ágúst er góður dagur fyrir Kristján Guðmundsson og lærisveina hans í ÍBV. Sömu sögu er ekki hægt að segja af FH.
Hvorugu liðinu tókst að skora í heldur bragðdaufum leik í Frostaskjólinu í kvöld.
Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi deildar karla með 2-0 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. Fylkismenn spiluðu síðustu tuttugu mínúturnar manni færri.
Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri KA á lánlausum Keflvíkingum en bæði mörk hans komu af vítapunktinum.
Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-0 sigri ÍBV gegn FH í Kaplakrika í dag.
Eitt helsta deilumálið í íslenska boltanum síðustu daga var hvort Óskar Örn Hauksson hefði skorað mark í leik Breiðabliks og KR í Pepsi deild karla á þriðjudagskvöld.
Alex Freyr Hilmarsson gæti spilað með KR í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag.
"Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi.
Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti.
Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið.
Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum.
Brandur Olsen jafnaði fyrir FH í uppbótartíma og tryggði FH eitt stig.
Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki.
Blikarnir ætla að vera á toppnum út sumarið. Ágúst Gylfason kokhraustur í leikslok.
Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum.
Breiðablik tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld og Kópavogsvöllurinn er í sparibúningnum í dag.
Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld.
Breiðablik mætir KR í Pepsi-deild karla í kvöld.
ÍBV skaut sextán sinnum að marki Fylkis en skoraði ekki. Fylkir skaut tvisvar og skoraði eitt mark.
Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag og vann 0-1 sigur á ÍBV á Þjóðhátíð.
Fylkismenn unnu gríðarlega mikilvægan 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag í Þjóðhátíðarleik
Það fer einn leikur fram í Pepsi-deild karla á Þjóðhátíð í Vestmanneyjum og Stöð 2 Sport mun sýna hann beint.
Fjölnismenn væru í mun betri málum í Pepsi-deildinni ef væri ekki fyrir fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik.
Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle.
Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans.
Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag.
FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu.