Víkingar hafa ekki tapað á teppinu í Traðarlandinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 07:00 Miðverðir Víkings, Sölvi Geir Ottesen og Halldór Smári Sigurðsson, fagna eftir sigurinn á Grindavík. vísir/bára Víkingur R. komst upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 1-0 sigri á Grindavík í Víkinni í gær. Víkingar hafa ekki tapað leik á heimavelli sínum í sumar. Gervigras var lagt á Víkingsvöll í vetur og framan af tímabili lék Víkingur heimaleiki sína á Eimskipsvelli Þróttar í Laugardalnum. Víkingar léku loks vígsluleikinn á nýja gervigrasinu í Víkinni föstudaginn 14. júní. Víkingur vann þá HK, 2-1, en þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max-deildinni í sumar. Síðan þá hafa Víkingar leikið sex deildarleiki í Víkinni; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Þá vann Víkingur Breiðablik, 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á heimavelli. Með sigrinum tryggðu Víkingar sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn í 48 ár. Víkingur hefur alls leikið átta leiki á nýja gervigrasinu í Víkinni; unnið fimm og gert þrjú jafntefli. Markatalan er 15-8. Víkingar hafa hins vegar aðeins unnið einn deildarleik á útivelli í sumar. Það var gegn KA, 3-4, í 10. umferð. Víkingur á fjóra leiki eftir í Pepsi Max-deildinni á tímabilinu. Aðeins einn þeirra er á heimavelli. Sunnudaginn 22. september taka Víkingar á móti KA-mönnum í 21. umferð. Þeir rauðsvörtu eru væntanlega staðráðnir í að ljúka tímabilinu taplausir á teppinu í Traðarlandinu þar sem þeim virðist líða svo vel. Leikir Víkings á gervigrasinu í Víkinni 2019Pepsi Max-deildin: Víkingur 2-1 HK Víkingur 0-0 ÍA Víkingur 1-1 Fylkir Víkingur 2-2 Valur Víkingur 3-2 Breiðablik Víkingur 3-1 ÍBV Víkingur 1-0 Grindavík Mjólkurbikarinn: Víkingur 3-1 Breiðablik Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. 25. ágúst 2019 22:00 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Víkingur R. komst upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 1-0 sigri á Grindavík í Víkinni í gær. Víkingar hafa ekki tapað leik á heimavelli sínum í sumar. Gervigras var lagt á Víkingsvöll í vetur og framan af tímabili lék Víkingur heimaleiki sína á Eimskipsvelli Þróttar í Laugardalnum. Víkingar léku loks vígsluleikinn á nýja gervigrasinu í Víkinni föstudaginn 14. júní. Víkingur vann þá HK, 2-1, en þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi Max-deildinni í sumar. Síðan þá hafa Víkingar leikið sex deildarleiki í Víkinni; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Þá vann Víkingur Breiðablik, 3-1, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á heimavelli. Með sigrinum tryggðu Víkingar sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn í 48 ár. Víkingur hefur alls leikið átta leiki á nýja gervigrasinu í Víkinni; unnið fimm og gert þrjú jafntefli. Markatalan er 15-8. Víkingar hafa hins vegar aðeins unnið einn deildarleik á útivelli í sumar. Það var gegn KA, 3-4, í 10. umferð. Víkingur á fjóra leiki eftir í Pepsi Max-deildinni á tímabilinu. Aðeins einn þeirra er á heimavelli. Sunnudaginn 22. september taka Víkingar á móti KA-mönnum í 21. umferð. Þeir rauðsvörtu eru væntanlega staðráðnir í að ljúka tímabilinu taplausir á teppinu í Traðarlandinu þar sem þeim virðist líða svo vel. Leikir Víkings á gervigrasinu í Víkinni 2019Pepsi Max-deildin: Víkingur 2-1 HK Víkingur 0-0 ÍA Víkingur 1-1 Fylkir Víkingur 2-2 Valur Víkingur 3-2 Breiðablik Víkingur 3-1 ÍBV Víkingur 1-0 Grindavík Mjólkurbikarinn: Víkingur 3-1 Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. 25. ágúst 2019 22:00 Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. 25. ágúst 2019 22:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. 25. ágúst 2019 22:00