

Besta deild karla
Leikirnir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum
Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum.

Sjáðu markið sem tryggði HK sigur í Þjóðhátíðarleiknum
HK lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag.

Víðir: Loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn sem eru tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir
Lét allt flakka eftir tapið í Þjóðhátíðarleiknum.

Þjóðhátíðarleikurinn síðasta tækifæri Eyjamanna?
ÍBV og HK mætast í Pepsi Max-deild karla í dag en leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum.

Birnir: Finnst ég hafa átt að fá meiri spilatíma hjá Val
Birnir Snær Ingaason, Binni bolti, er kominn í HK og sér ekki eftir því að hafa samið við Val.

Leikmannasamtökin gagnrýna málflutning ÍTF: „Könnunin lögð fram á rafrænu formi en ekki pappír“
Leikmannasamtök Íslands eru ósátt með þau ummæli sem forsvarsmenn Íslensks toppfótbolta hafa látið falla um könnun sem Leikmannasamtökin létu gera í byrjun árs.

Baldur: Meira pirraður að fá ekki að byrja leikinn
Hreinskilinn Baldur Sigurðsson í leikslok eftir markið sitt gegn Espanyol.

Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið
Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn.

Finnst könnunin ekki pappírsins virði
Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar.

Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild
Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi.

Fram hleypti Helga ekki í Víking
Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki.

ÍA kaupir Sindra Snæ af ÍBV
ÍA þéttir raðirnar fyrir síðari hlutann í Pepsi Max-deild karla.

Kolbeinn semur til þriggja ára við Lommel
Blikarnir halda áfram að senda menn í atvinnumennsku.

Birnir Snær til HK
Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val.

Fá vel greitt fyrir að spila fótbolta
Samkvæmt nýrri könnun Leikmannasamtaka Íslands fá 10 leikmenn um og yfir milljón á mánuði fyrir að spila fótbolta hér á landi. Þó er víða pottur brotinn og samtökin fá reglulega símtöl frá leikmönnum sem hafa ekki fengið greidd laun á réttum tíma.

„Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn“
Þórir Hákonarson er ekki sáttur með ummæli stjórnarmanns leikmannasamtaka Íslands.

Alfons leikur með Breiðablik út tímabilið
Breiðablik fær styrkingu í bakvarðastöðuna.

Óttar Magnús aftur til Víkings
Víkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin á lokakafla Pepsi Max-deildar karla.

KR með mestu yfirburðina í heilan áratug
KR-ingar eru með tíu stiga forystu á toppi Pepsi Max deild karla eftir mjög hagstæð úrslit fyrir Vesturbæinga í fjórtándu umferðinni sem lauk í gær.

Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júlí
Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði.

Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni
Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp.

Pepsi Max-mörkin: Þorvaldur ósammála Jóhannesi Karli um vítadóminn á Akranesi
Valur átti að fá víti á Akranesi að mati Þorvaldar Örlygssonar.

Pepsi Max-mörkin: Engin lausn fyrir FH að láta þjálfarann fara
Staða Ólafs Kristjánssonar, þjálfara FH, var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum.

Breiðablik samþykkir tilboð frá Lommel í Kolbein
Kolbeinn Þórðarson er á förum frá Pepsi Max deildarliði Breiðabliks.

Þrír leikmenn í íslenska boltanum með meira en 3,6 milljónir í laun á mánuði
Knattspyrnumenn á Íslandi eru alltaf að fá meira og meira borgað fyrir "áhugamennsku“ sína og Pepsi Max deild karla er á góðri leið með að verða atvinnumannadeild.

Fofana farinn frá Víkingi
Mohamed Dide Fofana mun ekki spila fleiri leiki fyrir Víkinga í Pepsi Max deildinni í sumar.

Arnar: Ætla ekki að bulla um hvað við vorum æðislegir því við vorum það ekki
Arnari Gunnlaugssyni var létt yfir sigrinum en ekki frammistöðunni.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 3-2 | Langþráður sigur Víkinga
Fyrsti sigur Víkinga í rúman mánuð.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum
HK er ósigrað í fjórum leikjum í röð en er aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Stjörnumenn hafa gert þrjú jafntefli í röð.

Rúnar Páll: Fjórða markið sem er tekið af Guðmundi Steini í sumar
Þjálfari Stjörnunnar var afar óhress með dómgæsluna í leiknum gegn HK í kvöld.