Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 12:00 Ólafur ræðir við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla. vísir/s2s Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. FH gerði 3-3 jafntefli við Breiðablik í stórfjörugum leik í Pepsi Max-deildinni í gærkvöldi en FH lenti í tvígang undir og kom til baka. Ólafur segir að það sé eðlileg skýring á því hversu mörg mörk hafa verið skoruð í upphafi Íslandsmótsins í ár en margir leikirnir hafa verið ansi fjörugir eftir að deildin fór af stað eftir kórónuveiruhléið. „Nú fæ ég pottþétt eitthvað yfir mig að ég sé að væla. Ég er ekki að væla. Þetta er yfir línuna en þessi tími sem þú hefur venjulega fengið með liðið til að setja það upp og drilla þau í t.d. varnarleik, tengingu á milli manna og framvegis hefur ekki verið til staðar,“ sagði Ólafur. „Við hoppuðum beint inn í mótið eftir COVID. Það er ekkert bara FH-liðið. Það eru fleiri lið. Þetta er enginn afsökun og það er stuð og stemning.“ Umræðuna um varnarleik FH og byrjun Íslandsmótsins má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Ólafur um varnarleikinn Pepsi Max-deild karla FH Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9. júlí 2020 07:00 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8. júlí 2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8. júlí 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. FH gerði 3-3 jafntefli við Breiðablik í stórfjörugum leik í Pepsi Max-deildinni í gærkvöldi en FH lenti í tvígang undir og kom til baka. Ólafur segir að það sé eðlileg skýring á því hversu mörg mörk hafa verið skoruð í upphafi Íslandsmótsins í ár en margir leikirnir hafa verið ansi fjörugir eftir að deildin fór af stað eftir kórónuveiruhléið. „Nú fæ ég pottþétt eitthvað yfir mig að ég sé að væla. Ég er ekki að væla. Þetta er yfir línuna en þessi tími sem þú hefur venjulega fengið með liðið til að setja það upp og drilla þau í t.d. varnarleik, tengingu á milli manna og framvegis hefur ekki verið til staðar,“ sagði Ólafur. „Við hoppuðum beint inn í mótið eftir COVID. Það er ekkert bara FH-liðið. Það eru fleiri lið. Þetta er enginn afsökun og það er stuð og stemning.“ Umræðuna um varnarleik FH og byrjun Íslandsmótsins má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Ólafur um varnarleikinn
Pepsi Max-deild karla FH Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9. júlí 2020 07:00 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8. júlí 2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8. júlí 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9. júlí 2020 07:00
Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8. júlí 2020 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8. júlí 2020 22:30