Áfram alþjóðavæðing Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. Bakþankar 12. ágúst 2017 06:00
Costco áhrifin Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta. Bakþankar 11. ágúst 2017 10:00
Stalín á Google Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. Bakþankar 10. ágúst 2017 06:00
Von Um daginn annaðist ég hjónavígslu í samstarfi við fyrirtækið Pink Iceland. Þetta var bjart og fallegt ungt fólk sem býr í San Francisco. Bakþankar 9. ágúst 2017 06:00
Þýska stálið til bjargar Gallinn við Strætó er samt leiðakerfið. Í Berlín er maður hálftíma að öllu, með nánast hvaða samgönguleið sem er. Hér er maður fjóra klukkutíma að komast á milli borgarhluta. Bakþankar 8. ágúst 2017 06:00
Ferðamannaóværan Fjögurra fermetra herbergi undir súð með aðgangi að salerni kostar viðlíka og gisting á fjögurra stjörnu hóteli í Evrópu. Bakþankar 7. ágúst 2017 17:00
Helgarboðskapur Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum. Bakþankar 4. ágúst 2017 06:00
Að fara illa með dýr í friði Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt. Bakþankar 3. ágúst 2017 06:00
Hin verstu hugsanlegu örlög Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi. Bakþankar 2. ágúst 2017 06:00
Nýja ferðamannalandið Ísland Ekkert er að óttast þó við Íslendingar klúðrum ferðamennskunni með verðlagi í ólagi. Ég hef komið auga á nýjan ferðaiðnað sem er bæði umhverfisvænn og gróðavænlegur. Bakþankar 1. ágúst 2017 06:00
Koffínbörnin Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð. Bakþankar 31. júlí 2017 07:00
Myglaðir leikskólar Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“ Bakþankar 29. júlí 2017 07:00
#dóttir Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus. Bakþankar 28. júlí 2017 07:00
Hugrekkið og sannleikurinn Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt. Bakþankar 27. júlí 2017 07:00
Náðhúsaremba Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni. Bakþankar 26. júlí 2017 07:00
Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað. Bakþankar 25. júlí 2017 07:00
Vel gert, Ísland! Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein. Bakþankar 24. júlí 2017 07:00
Reykholtshátíð Um nýliðna helgi var haldin hátíð í Reykholti til að minnast þess að 70 ár eru liðin síðan Norðmenn gáfu staðnum styttu af Snorra. Skoðun 22. júlí 2017 07:00
Drusluvaktin Það eru rúmlega 70 ár síðan íslensk stjórnvöld starfræktu sérstaka lögreglueiningu sem hafði eftirlit með saurlífi og lauslæti kvenna. Lögreglan hélt skrár og skýrslur um konur og sumar þeirra voru hreinlega lokaðar inni til þess að hemja þær í drusluganginum. Bakþankar 21. júlí 2017 06:00
Uppvakningur Unglingar geta verið erfiðir. Móðir mín er til vitnis um það. Ekki nóg með að unglingar séu að slíta sig frá naflastrengnum heldur eru þeir oft vakandi fram á nótt. Bakþankar 20. júlí 2017 07:00
Íslenskt tíðarfar Stundum skil ég ekki hvernig landnámsmönnum og -konum datt í hug að setjast hér að. Bakþankar 19. júlí 2017 07:00
Varnarbréf fyrir skólpmál Reykjavíkur Mér er það bæði ljúft og skylt að koma reykvísku skolpi til varnar á þessum erfiðu tímum þar sem ég á vestfirskum lífmassa, af þessum toga, mikið að þakka. Bakþankar 18. júlí 2017 07:00
Gömul próf Háskólakerfið á Íslandi á við eilítið vandamál að stríða. Í of mörgum námskeiðum eru sömu prófin lögð fyrir nemendur ár eftir ár. Þeir nemendur sem verða sér úti um eldri prófin frá samnemendum eða prófbúðum eru því mun betur staddir en þeir nemendur sem gera það ekki og kjósa að læra allt námsefnið. Bakþankar 17. júlí 2017 09:00
Ríkissprúttsalan Ég á eftir að stúdera skipuritið betur til að skilja hvað aðstoðarforstjórinn gerir og hvað forstjórinn gerir, en ég þori varla að hugsa þá hugsun til enda ef hvorugt þeirra mun koma að því verkefni að stýra áfengiskaupum mínum í framtíðinni. Bakþankar 15. júlí 2017 07:00
Skólpsund Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabbaklóm í mörg ár. Bakþankar 14. júlí 2017 07:00
Upprisa holdsins Svallið átti sér stað í íbúð í eigu kardínálans Francesco Coccopalmerio, en hann er sérstakur aðstoðarmaður og ráðgjafi Frans páfa. Francesco var þó fjarri góðu gamni, en ritari hans var færður á sjúkrastofnun til þess að láta dæla úr sér vímuefnum og svara spurningum lögreglu. Bakþankar 13. júlí 2017 07:00
Bænin Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 12. júlí 2017 09:00
Ríkra manna íþróttin fótbolti Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum. Bakþankar 11. júlí 2017 07:00
Þögnin er rofin – núna þarf að auka öryggið Við gleymum því hins vegar gjarnan að flestir barnaníðingar eru á táningsaldri þegar verknaður er framinn og eru oft náskyldir fórnarlömbum sínum. Fjölskylduboð og sumarbústaðaferðir eru líklega algengustu vettvangar glæpanna. Flestum gerendum endist ekki ævin til að harma gjörðir sínar eftir að þeir ná þroska og verða nýtir þjóðfélagsþegnar. Skoðun 11. júlí 2017 07:00
Æran fæst hvorki keypt né afhent Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sómatilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur. Bakþankar 10. júlí 2017 07:30