Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Biðlum til Alþingis og sveitarfélaga Íslands

Við viljum biðla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að setja meiri pening í meðal annars forvarnir og fræðslu um geðraskanir. Það þarf að skoða nýjar nálganir og breytingar í kerfinu og nýta sér reynslu fagmanna og notenda í bata til að hjálpa fólki með geðraskanir og fjölskyldum þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Telja hækkunina koma sér illa

Það er ljóst að þetta koma mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“segir Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins.

Innlent
Fréttamynd

Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis

Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum.

Innlent
Fréttamynd

Siðareglur fyrir þingmenn

Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti í ræðu sinni við setningu Alþingis í dag að unnið væri að því að setja siðareglur fyrir þingmenn.

Innlent
Fréttamynd

Alþingi Íslendinga sett

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, minntist á að 70 ár væru liðin frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum árið 1944 við setningu 144. löggjafarþings Alþingis við Austurvöll í dag.

Innlent
Fréttamynd

Stóru verkefnin

Á morgun snúa kjörnir fulltrúar okkar á Alþingi aftur til starfa eftir sumarfrí. Það gekk ýmislegt á fyrsta ár þessa þings – og venju samkvæmt finnst mörgum alltof mikill tími hafa farið í karp og þvaður á meðan mikilvæg mál voru látin sitja á hakanum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja

Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út rafræn skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett fyrir lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda.

Innlent
Fréttamynd

Annars flokks foreldri

Hins vegar þarf vart að nefna að það er gríðarlega mikilvægt að hafa hraðar hendur enda fyrst og fremst hagsmunir barnanna í húfi.

Skoðun
Fréttamynd

Alvöru kjarabót

Neikvæð áhrif skuldaniðurfellingarinnar hitta alla. Mörgum spurningum er ósvarað um aðgerðina sem stendur fyrir dyrum, svo sem að hve stórum hluta hún lendir á skattgreiðendum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrirhrunspólitíkin sýnir sig

Haustið 2008 hrundi fjármálakerfi Íslands með kunnum afleiðingum: Fjöldi fólks missti vinnunna, lán flestra hækkuðu upp úr öllu valdi og ríkissjóður varð stórskuldugur með þeim afleiðingum að skera þurfti verulega niður í rekstri hins opinbera.

Skoðun
Fréttamynd

„Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt“

Ritstjóri Fréttablaðsins sýndi mér þann sóma á Sprengisandi um helgina að helga mér og skoðunum mínum nokkurn hluta þáttarins án þess þó að leyfa mér að taka þátt. Þekkt er að erfitt er að eiga orðastað við fjarstatt fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt

Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heldur EES-samningurinn velli?

Íslenskir stjórnmálamenn keppast við að hæla EES-samningnum, þ.e. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira að segja þeir stjórnmálamenn, sem eru andvígir aðild Íslands að ESB, segja að EES dugi okkur og að Ísland þurfi ekki nánara samband við Evrópu.

Skoðun