Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 20:54 Talið er að hægt sé að spara allt að fjóra milljarða með hagræðingu í innkaupum. vísir/anton brink Væntanlegt inn á gólf þingsins er frumvarp sem felur í sér heildarskoðun á lögum um opinber innkaup. Markmið frumvarpsins er að einfalda reglur sem nú gilda um málefnið, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari fyrir neytendur. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Verði frumvarpið að lögum eykst sveigjanleiki í innkaupum opinberra kaupenda auk þess sem sameiginleg innkaup stofnanna verða auðvelduð. Í Kastljósi RÚV í kvöld kom fram að hið opinbera nýtti sér illa, eða ekki, stærð sína til að ná fram hagstæðum kaupum. Hægt væri að spara milljarða með betri innkaupastefnu hjá ýmsum stofnunum. Umfjöllun Kastljóss var að stórum hluta byggð á vinnu starfshóps sem skipaður var vorið 2014 og lauk störfum í mars í fyrra. Verkefni hans var að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum ríkisaðila. Árlegt umfang innkaupa ríkisins nema nú um 140 milljörðum króna en að auki kaupir það vörur og þjónustu fyrir 88 milljarða árlega. Stefnt var að því að ná fram tveggja til fjögurra milljarða hagræðingu. Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem á að koma á sameiginlegum innkaupum ríkisstofnana með það að markmiði að nýta stærðarhagkvæmni þess sem kaupanda til að ná fram hagræðingu. Gert er ráð fyrir að hún starfi í allt að átján mánuði. Alþingi Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Væntanlegt inn á gólf þingsins er frumvarp sem felur í sér heildarskoðun á lögum um opinber innkaup. Markmið frumvarpsins er að einfalda reglur sem nú gilda um málefnið, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari fyrir neytendur. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Verði frumvarpið að lögum eykst sveigjanleiki í innkaupum opinberra kaupenda auk þess sem sameiginleg innkaup stofnanna verða auðvelduð. Í Kastljósi RÚV í kvöld kom fram að hið opinbera nýtti sér illa, eða ekki, stærð sína til að ná fram hagstæðum kaupum. Hægt væri að spara milljarða með betri innkaupastefnu hjá ýmsum stofnunum. Umfjöllun Kastljóss var að stórum hluta byggð á vinnu starfshóps sem skipaður var vorið 2014 og lauk störfum í mars í fyrra. Verkefni hans var að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum ríkisaðila. Árlegt umfang innkaupa ríkisins nema nú um 140 milljörðum króna en að auki kaupir það vörur og þjónustu fyrir 88 milljarða árlega. Stefnt var að því að ná fram tveggja til fjögurra milljarða hagræðingu. Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem á að koma á sameiginlegum innkaupum ríkisstofnana með það að markmiði að nýta stærðarhagkvæmni þess sem kaupanda til að ná fram hagræðingu. Gert er ráð fyrir að hún starfi í allt að átján mánuði.
Alþingi Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira