Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 20:54 Talið er að hægt sé að spara allt að fjóra milljarða með hagræðingu í innkaupum. vísir/anton brink Væntanlegt inn á gólf þingsins er frumvarp sem felur í sér heildarskoðun á lögum um opinber innkaup. Markmið frumvarpsins er að einfalda reglur sem nú gilda um málefnið, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari fyrir neytendur. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Verði frumvarpið að lögum eykst sveigjanleiki í innkaupum opinberra kaupenda auk þess sem sameiginleg innkaup stofnanna verða auðvelduð. Í Kastljósi RÚV í kvöld kom fram að hið opinbera nýtti sér illa, eða ekki, stærð sína til að ná fram hagstæðum kaupum. Hægt væri að spara milljarða með betri innkaupastefnu hjá ýmsum stofnunum. Umfjöllun Kastljóss var að stórum hluta byggð á vinnu starfshóps sem skipaður var vorið 2014 og lauk störfum í mars í fyrra. Verkefni hans var að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum ríkisaðila. Árlegt umfang innkaupa ríkisins nema nú um 140 milljörðum króna en að auki kaupir það vörur og þjónustu fyrir 88 milljarða árlega. Stefnt var að því að ná fram tveggja til fjögurra milljarða hagræðingu. Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem á að koma á sameiginlegum innkaupum ríkisstofnana með það að markmiði að nýta stærðarhagkvæmni þess sem kaupanda til að ná fram hagræðingu. Gert er ráð fyrir að hún starfi í allt að átján mánuði. Alþingi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Væntanlegt inn á gólf þingsins er frumvarp sem felur í sér heildarskoðun á lögum um opinber innkaup. Markmið frumvarpsins er að einfalda reglur sem nú gilda um málefnið, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari fyrir neytendur. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjármálaráðuneytisins. Verði frumvarpið að lögum eykst sveigjanleiki í innkaupum opinberra kaupenda auk þess sem sameiginleg innkaup stofnanna verða auðvelduð. Í Kastljósi RÚV í kvöld kom fram að hið opinbera nýtti sér illa, eða ekki, stærð sína til að ná fram hagstæðum kaupum. Hægt væri að spara milljarða með betri innkaupastefnu hjá ýmsum stofnunum. Umfjöllun Kastljóss var að stórum hluta byggð á vinnu starfshóps sem skipaður var vorið 2014 og lauk störfum í mars í fyrra. Verkefni hans var að greina og bæta vinnubrögð í innkaupum ríkisaðila. Árlegt umfang innkaupa ríkisins nema nú um 140 milljörðum króna en að auki kaupir það vörur og þjónustu fyrir 88 milljarða árlega. Stefnt var að því að ná fram tveggja til fjögurra milljarða hagræðingu. Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem á að koma á sameiginlegum innkaupum ríkisstofnana með það að markmiði að nýta stærðarhagkvæmni þess sem kaupanda til að ná fram hagræðingu. Gert er ráð fyrir að hún starfi í allt að átján mánuði.
Alþingi Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira