

Alþingi
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

„Úff, hvar á ég að byrja?“
Verðandi þingmaður Pírata undirbýr sig af kappi fyrir þingsetuna í haust með lestri á Rannsóknarskýrslu Alþingis. Í mörg horn þarf að líta í íslensku samfélagi að sögn Ástu Guðrúnar Helgadóttur.

Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.

Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda
"Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs.

Enginn er ómissandi
Ólafur Ragnar getur gengið stoltur frá borði. Hann virkjaði málskotsréttinn, dauðan lagabókstafinn.

Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun
Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir.

Vaktar löggjöf tengda listum og menningu
Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi umhverfisráðherra, er sextug í dag. Hún hefur lítinn áhuga á að ræða afmælishald en brennur fyrir hagsmunum listamanna.

Hvað kostar að framleiða einn lítra af mjólk?
Ég vil endurtaka kröfu mína um að Verðlagsnefnd búvara geri opinberlega grein fyrir verðákvörðunum sínum.

„Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta
Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár.

Umhverfismat á Hvammsvirkjun hefur aldrei farið fram
Raunverulegt mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar eins og núgildandi lög kveða á um hefur aldrei farið fram. Árið 2003 voru teknar saman upplýsingar sem hefðu getað nýst í sameiginlegt umhverfismat á þremur virkjunarframkvæmdum í neðri hluta Þjórsár, þ.e. Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Þær upplýsingar gilda ekki sem umhverfismat vegna allt annarrar framkvæmdar árið 2015.

Sjálfshjálparpróf í stjórnmálum
Traust er það sem við þráum í samfélagsumræðunni þessi misserin. Gott og vel, en hvað með sjálfstraust? Þekkir þú – hinn almenni kjósandi – grundvallarafstöðu þína? Hér er próf um nokkur stórmál (og stigagjöf fylgir á eftir). Hversu mörg eru já-in hjá þér?

Ef nýja stjórnarskráin…
Sextán repúblikanar sækjast nú eftir að verða forseti Bandaríkjanna í kosningum 2016, fleiri en nokkru sinni fyrr. Tíðarandinn virðist efla sjálfsálit frambjóðenda. Þetta kemur þó ekki að sök þar eð stjórnskipun Bandaríkjanna tryggir að forseti getur enginn orðið í reynd nema hann hafi meiri hluta kjósenda eða a.m.k. mikinn hluta þeirra að baki sér. Þessi trygging hefur haldið frá öndverðu með tiltölulega fáum undantekningum.

Gamlar minjar eða nýjar minjar
Það er ekki hægt að halda í fortíðina nema að litlu leyti. Alls ekki í lífið sjálft, en stundum í umhverfið. Við þurfum að halda í umhverfið svo við missum ekki fótanna í öllum nýjungunum. Ef við gerum það ekki erum við öll eins og nýbúar með lítið eða rofið tengslanet.

Árni Páll segir stjórnvöld ekki standa við eigin Evrópustefnu
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að standa ekki við eigin Evrópustefnu. Dómsmál séu fleiri og innleiðingarhalli meiri en staðið hafi til. Þingmaður Framsóknarflokksins segir önnur mikilvægari mál vera innanlands.

Formaður Bændasamtakanna vill að ákvörðunartaka um hækkanir verði gegnsærri
Formaður Bændasamtakanna segir tólf prósenta hækkun á smjöri eðlilega. Smjörið hafi verið undirverðlagt hingað til. Formaður atvinnuveganefndar vill að fólk geti kynnt sér betur ákvarðanir um verðlagningu.

Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi
Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum.

Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun.

Margspáð fjölgun
Ragnheiður Elín Árnadóttir er ráðherra ferðamála og hefur verið síðan í júní 2013. Óhætt er að segja að um spennandi málaflokk sé að ræða, æ fleiri ferðamenn sækja Ísland heim og þjóðarbúið fær síauknar tekjur frá þeim gestum. Það er því uppgangur í ferðaþjónustu.

Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's
Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út.

Taglhnýtingar valdsins
Meðvirkni, valdhlýðni og hlutdrægni prófessora grafa undan trausti almennings til háskóla.

Enn af verðofbeldi
Í ljósi þess að miklir hagsmunir samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar annars vegar og neytenda hins vegar eru í húfi fer ég fram á að Verðlagsnefnd búvara endurskoði verðlagningu sína frá 17. júlí 2015 og lækki heildsöluverð á ópakkaðri mjólk um minnst 10 krónur á lítrann.

Skammta öldruðum þriðjung af því sem launþegar fá
Stjórnarherrarnir hafa enga heimild til þess að halda lífeyri aldraðra og öryrkja niðri og meðhöndla lífeyrisþega á annan hátt en láglaunafólk er meðhöndlað.

32.000 manna fólksflutningar
Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.

Vill að reynt verði að ná sátt um úrskurð gerðardóms
Heilbrigðisráðherra vill að gerðardómur noti heimild í lögum til að ræða við samningsaðila áður en úrskurður verður kveðinn upp um miðjan ágúst.

Heilbrigðisráðherra ætlar að berjast gegn niðurskurði á fjárlögum 2016
Staðan í heilbrigðisþjónustunni rædd á fundi velferðarnefndar Alþingis.

Æðstu stjórnendur heilbrigðismála krafðir svara
Heilbrigðisráðherra, landlæknir og forstjóri Landsspítalans boðaðir á aukafund velferðarnefndar vegna ástandsins á Landsspítalanum.

Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum
Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október.

Stefnt á að breytingarákvæði fari fyrir Alþingi í haust
Stjórnarskrárnefnd stefnir að því að leggja fram frumvarp um breytingar á stjórnarskránni í haust svo hægt verði að kjósa um breytingarnar samhliða forsetakosningum. Hagfræðingur segir þjóðarviljann skýran.

Forsetinn ítrekar fyrri yfirlýsingar í dag
Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, voru í dag afhentar undirskriftir meira en 50 þúsund manns um kvótamálin.

Afhentu forseta Þjóðareign í dag: „Það er alltaf verið að stoppa í götin“
„Það er komið mál að því linni með því að það verði bara einfaldlega sett skýr ákvæði í stjórnarskrá um leikreglur í þessum málum.“

Þingmaður hoppaði úr sér stressið og setti húsið á sölu
Silja Dögg Gunnarsdóttir lét álagið af Alþingi líða úr sér á trampólínu og heita pottinum við húsið sitt, sem hún hefur nú sett á sölu.