Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8. september 2015 07:00
Guðbjartur berst við krabbamein Greindist í júlí og kemur ekki strax til þingstarfa. Innlent 8. september 2015 06:16
Hanna Birna verður formaður utanríkismálanefndar Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í dag að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, verði formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Innlent 7. september 2015 16:13
Helgi Hrafn nýr kafteinn Pírata Birgitta Jónsdóttir tekur við stöðu þingflokksformanns. Innlent 7. september 2015 12:14
Bjóða upp á hugvekju við setningu Alþingis í áttunda sinn Nanna Hlín Halldórsdóttir mun flytja hugvekju Siðmenntar að þessu sinni. Innlent 7. september 2015 11:05
Sótt að íþróttakennaraháskólanum á Laugarvatni Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis segir ekki koma til greina að leggja niður íþróttanámið á Laugarvatni. Innlent 3. september 2015 15:42
Guðni líkir Pírötum við Veðurstofuna og Ragnar Reykás Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segir Pírata reka hvíldarheimili fyrir þá sem eru „á milli vita í pólitíkinni.“ Innlent 3. september 2015 11:14
Vilja breyta reglum um lesbíur "Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Innlent 2. september 2015 07:00
Samfylkingin með sögulega lágt fylgi og Björt framtíð þurrkast út Píratar eru sem fyrr langstærsti stjórnmálaflokkur landsins í skoðanakönnunum en hann mælist nú með um 36 prósent fylgi. Innlent 1. september 2015 19:10
Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda sett á fót Forsætisráðherra vonar að hægt verði að boða til fyrsta fundar nefndarinnar í þessari viku. Innlent 1. september 2015 12:23
Segir mannréttindi fatlaðra ekki í forgangi hjá stjórnvöldum Ísland er eitt þriggja landa í Evrópu sem ekki hefur fullgilt Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður ÖBÍ segir innanríkisráðuneytið bera ábyrgð á töfunum. 151 land í heiminum hefur innleitt samninginn. Innlent 1. september 2015 07:00
Ætla sér að færa valdið til almennings Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Innlent 31. ágúst 2015 07:45
Kærir ráðningu Bryndísar í starf ríkissáttasemjara Þórólfur Matthíasson telur leikrit hafa verið sett á svið; búið hafi verið að ákveða að Bryndís Hlöðversdóttir yrði ríkissáttasemjari, en ekki hann þrátt fyrir betri menntun. Innlent 30. ágúst 2015 20:44
Hanna Birna telur sig eiga góðan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins Býður sig aftur fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Innlent 29. ágúst 2015 21:30
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. Innlent 29. ágúst 2015 18:37
„Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Vinstri grænir hafa óskað eftir fundi í allsherjarnefnd vegna flóttamannavandans. Innlent 29. ágúst 2015 15:13
Veiðigjöld á hval brot af veiðileyfi á hreindýri Hvalveiðimenn geta veitt tæpar sautján hrefnur fyrir andvirði eins hreindýrstarfs. Innlent 29. ágúst 2015 08:00
Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. Innlent 28. ágúst 2015 21:47
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. Innlent 28. ágúst 2015 11:00
Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. Innlent 28. ágúst 2015 09:00
Bjarni Benediktsson: Finnst Píratar vera óskrifað blað Fjármálaráðherra segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að aðlagast breyttum veruleika. Innlent 28. ágúst 2015 08:34
Rangt að sótt sé að gömlum húsum í miðborginni Hjálmar Sveinsson formaður skipulagsráðs fagnar áhuga forsætisráðherra á skipulagsmálum miðborgarinnar. Innlent 27. ágúst 2015 20:57
Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. Innlent 27. ágúst 2015 20:24
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. Innlent 27. ágúst 2015 07:00
„Evrópusambandið á auðvitað ekki að geta komið svona fram“ Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðar atvinnulífsins er tilbúinn til þess að takast á við ESB fyrir dómstólum. Innlent 26. ágúst 2015 16:45
Heiða Kristín hefur hvatt Brynhildi til framboðs Brynhildur hefur fundið fyrir þrýstingu á framboð. Innlent 26. ágúst 2015 12:23
Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. Innlent 26. ágúst 2015 09:55
Birgitta vill þak á hækkanir verðtryggðra og óverðtryggðra lána Finnst nauðsynlegt að byrgja brunninn fyrir næsta hrun. Innlent 25. ágúst 2015 12:00
„Auðvitað vil ég hafa sem flestar konur“ Í þáttaröðinni Íslendingar sem nú er til sýninga á RÚV má finna tíu karla og eina konu. Innlent 24. ágúst 2015 11:00
Ekki gert ráð fyrir Helguvík Ekki er gert ráð fyrir að höfnin í Helguvík verði á samgönguáætlun áranna 2015 til 2018 sem lögð verður fyrir Alþingi á ný í haust. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innaríkisráðherra. Innlent 22. ágúst 2015 08:00