Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Fjórtán þingmenn sagst ætla að hætta

Meirihluti alþingismanna, eða 34, segist staðráðinn í að halda áfram á þingi. Fjórtán hafa þegar sagst ætla að hverfa á braut. Undirbúningur stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar er hafinn. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar segja brýnt

Innlent
Fréttamynd

Uppgjör

Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Fastir pennar
Fréttamynd

Maður á ekki að þurfa að venjast þessu

Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægasta kosningamálið

Kæri stjórnmálamaður/stjórnmálakona. Nú styttist í kosningar. Það eru krefjandi tímar fram undan hjá þér. Mig langar að biðja þig verðandi leiðtogi að kynna þér sérstaklega heilbrigðismálin í landinu og þá ekki síst

Skoðun
Fréttamynd

Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman.

Innlent
Fréttamynd

Lýðræði er stundum svolítil tík

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt.

Innlent
Fréttamynd

Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns

Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir.

Innlent
Fréttamynd

Vill verða þingmaður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir.

Innlent