VG og Framsókn stilla saman strengi sína Höskuldur Kári Schram skrifar 2. janúar 2017 12:24 Katrín segir að VG, Framsókn og Samfylkingin hafi fundið það í fjárlagaumræðum að flokkarnir ættu ýmislegt sameiginlegt. vísir/ernir Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafa átt í óformlegum viðræðum milli jóla og nýárs um mögulegt samstarf. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að menn séu fyrst og fremst að ræða um sameiginleg stefnumál en ekki sé verið að undirbúa nýtt tilboð í stjórnarmyndun.Morgunblaðið greinir frá þessum viðræðum í dag en þar fullyrt að forystumenn flokkanna tveggja séu skoða nýtt tilboð til sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að viðræðurnar séu fyrst og fremst óformlegar. „Við í VG höfum átt samtöl við bæði Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna milli jóla og nýárs um hvaða félagslegu áherslur þessir flokkar eiga sameiginlegast. Hugsunin er kannski sú að Framsókn hefur auðvitað ekki átt aðild að viðræðum hingað til og þessir þrír flokkar fundu það í fjárlagaumræðum að það voru ákveðnir þættir sem þeir áttu sameiginlegt. Þannig að við höfum meira verið í slíku óformlegu samtali,“ segir Katrín. „Þetta hafa meira verið óformleg samtöl um hvaða málefni þessir flokkar eru sammála um. Hvort sem það er saman í stjórnarandstöðu eða hugsanlega einhverri stjórn. Þannig að þetta hefur verið meira á því stigi,“ bætir hún við. Aðspurð hvort það sé grundvöllur fyrir samstarfi í stjórnarandstöðu eða ríkisstjórn, af samtölum flokkanna að dæma, segir Katrín að flokkarnir eigi ýmislegt sameiginlegt. „Ég held að þessir flokkar eigi margt sameiginlegt þegar kemur að áherslum á sviði félagslegs jafnaðar og uppbyggingu velferðarkerfis.“ Kosningar 2016 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafa átt í óformlegum viðræðum milli jóla og nýárs um mögulegt samstarf. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að menn séu fyrst og fremst að ræða um sameiginleg stefnumál en ekki sé verið að undirbúa nýtt tilboð í stjórnarmyndun.Morgunblaðið greinir frá þessum viðræðum í dag en þar fullyrt að forystumenn flokkanna tveggja séu skoða nýtt tilboð til sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að viðræðurnar séu fyrst og fremst óformlegar. „Við í VG höfum átt samtöl við bæði Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna milli jóla og nýárs um hvaða félagslegu áherslur þessir flokkar eiga sameiginlegast. Hugsunin er kannski sú að Framsókn hefur auðvitað ekki átt aðild að viðræðum hingað til og þessir þrír flokkar fundu það í fjárlagaumræðum að það voru ákveðnir þættir sem þeir áttu sameiginlegt. Þannig að við höfum meira verið í slíku óformlegu samtali,“ segir Katrín. „Þetta hafa meira verið óformleg samtöl um hvaða málefni þessir flokkar eru sammála um. Hvort sem það er saman í stjórnarandstöðu eða hugsanlega einhverri stjórn. Þannig að þetta hefur verið meira á því stigi,“ bætir hún við. Aðspurð hvort það sé grundvöllur fyrir samstarfi í stjórnarandstöðu eða ríkisstjórn, af samtölum flokkanna að dæma, segir Katrín að flokkarnir eigi ýmislegt sameiginlegt. „Ég held að þessir flokkar eigi margt sameiginlegt þegar kemur að áherslum á sviði félagslegs jafnaðar og uppbyggingu velferðarkerfis.“
Kosningar 2016 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira