Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar

Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu.

Innlent
Fréttamynd

Forsætisráðherra: Eitthvað að ef verið væri að greiða stórkostlegar arðgreiðslur út úr heilbrigðiskerfinu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í orð hans í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag þar sem hann kvaðst ekki leggjast gegn því að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði.

Innlent
Fréttamynd

Vinstriblokkin með hæstu flokksgjöldin

Engin flokksgjöld eru rukkuð hjá Viðreisn en Björt framtíð býður upp á valkvæðar greiðslur. Flokksmenn VG í Reykjavík þurfa að borga langhæstu flokksgjöldin en nýstofnaður Sósíalistaflokkur lagði í gær á ein hæstu félagsgjöld

Innlent
Fréttamynd

Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi

Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag.

Innlent