Telur engar líkur á frið í bráð

Öryggistryggingar til nokkurra áratuga voru meðal þess sem forsetar Úkraínu og Bandaríkjanna ræddu á fundi í Flórída í gær. Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við Vladimír Pútín Rússlandsforseta símleiðis í dag um það sem fram fór á fundinum en Trump vonast til að koma á friði í Úkraínu á næstu vikum.

4
03:38

Vinsælt í flokknum Fréttir