Sorglegt að sjá pabba sinn í stöðu sakbornings árum saman

Breskt fyrirtæki hefur stefnt Samherja og fer fram á hundrað og fjörutíu milljarða króna bótagreiðslu vegna starfsemi fyrirtækisins í Namibíu. Forstjóra Samherja finnst upphæðin súrrealísk. Hann segir fólk sem hefur réttarstöðu sakbornings í málinu hér heima langþreytt á að bíða eftir niðurstöðu.

766
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir