Bílflök eftir harðan árekstur við Fagurhólmsmýri

Fjórir erlendir ferðamenn voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík eftir árekstur tveggja bifreiða á Suðurlandi í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar.

2336
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir