Kristinn eftir sigur Blika gegn Shamrock
Kristinn Jónsson innsiglaði 3-1 sigur Breiðabliks gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í kvöld, sem jafnframt er fyrsti sigur Blika í keppninni.
Kristinn Jónsson innsiglaði 3-1 sigur Breiðabliks gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í kvöld, sem jafnframt er fyrsti sigur Blika í keppninni.