Sjálfhreinsandi salerni vekja lukku ferðamanna

Ný, sjálfhreinsandi salerni vekja mikla lukku hjá ferðamönnum á Suðurlandi. Þá spillir ekki fyrir að klósettin eru opin allan sólarhringinn.

884
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir