Kompás - Lífið á götunni

Veturinn hefur verið harður og fréttir hafa verið fluttar af heimilislausu fólki að kalla eftir hjálp í nístandi kulda og stormi. Í Kompás kynnumst við Maríönnu og Ragnari - við fáum innsýn í daglegt líf þeirra og lífsbaráttuna sem einkennir hvern einasta dag.

69494
27:06

Vinsælt í flokknum Kompás