Umfangsmiklar loftárásir
Ísraelsher hefur í nótt og í dag haldið áfram umfangsmiklum loftárásum á Gasa. Árásir voru gerðar á Khan Younis-borg í nótt, þar sem yfirvöld á Gasa segja yfir fimmtíu manns hafa týnt lífi.
Ísraelsher hefur í nótt og í dag haldið áfram umfangsmiklum loftárásum á Gasa. Árásir voru gerðar á Khan Younis-borg í nótt, þar sem yfirvöld á Gasa segja yfir fimmtíu manns hafa týnt lífi.