Segir fólk óttaslegið
Hæstiréttur Bretlands dæmdi í dag að ákvæði jafnréttislaga næði aðeins til "líffræðilegs kyns" en ekki trans kvenna. Aktívisti segir dóminn hafa lítil áhrif á daglegt líf en að þetta sé hættulegt skref í átt að því sem er að gerast í Bandaríkjunum.