Útkall - Íslenskir sjómenn á flótta undan sjóræningjum
Tveir íslenskir sjómenn og þrír félagar þeirra lögðu á flótta á fiskibáti þegar skip með sjóræningjum lagði upp að hlið bátsins er þeir voru á leið til Kamerún.
Tveir íslenskir sjómenn og þrír félagar þeirra lögðu á flótta á fiskibáti þegar skip með sjóræningjum lagði upp að hlið bátsins er þeir voru á leið til Kamerún.