LUÍH: Þá var eiginlega öllum sama um kvennaliðið í KR

Baldur Sigurðsson heldur áfram að hita upp fyrir fótboltasumarið með þáttunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Nú var komið að því að fara austur og heimsækja lið FHL. Hann ræddi þar við þjálfarann Björgvin Karl Gunnarsson.

340
01:45

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna