Talar um tolla vegna Grænlands

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist mögulega ætla að beita ríki þar sem ráðamenn eru ekki fylgjandi ætlunum hans varðandi yfirtöku Grænlands tollum.

599
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir