Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      100 ára og nennir ekki gráu hári

      Helena Sigtryggsdóttir er nýorðin 100 ára og býr enn heima hjá sér í sinni eigin íbúð og er eldhress. Hún hélt dúndur ræðu í afmælisveislunni sinni og var ekki einu sinni með gleraugun á sér. Jákvæðni og lífsgleði er það sem einkennir hana meðal annars segja börnin hennar. Hún er með stálminni. Og svo fylgist hún vel með fréttum og menningu og fer á tónleika og leikhús og lifir lífinu lifandi. Og hún er alls ekki til í að vera gráhærð og lítur út fyrir að vera áratugum yngri en hún er. Vala Matt fór og heimsótti Helenu og hreifst af þessari einstöku konu. Ekki missa af Íslandi í dag kl.18.55 strax á eftir fréttum og sporti.

      13346
      03:13

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag