Fundað í Washington

gVolodomír Selenskí, forseti Úkraínu, hélt til fundar við Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í dag. Fundur þeirra tveggja hófst upp úr klukkan fimm að íslenskum tíma, og stóð yfir í um klukkustund.

16
04:30

Vinsælt í flokknum Fréttir