Gríðarstór mótmæli í Bretlandi

Ekkja Charlies Kirk segist ætla að halda málstað eiginmanns síns gangandi eftir að hann var myrtur á miðvikudag. Í kjölfar morðsins boðaði þekktur breskur þjóðernissinni til mótmæla í London sem yfir hundrað þúsund manns mættu á.

2
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir