ÁTVR græði á misnotuðu kerfi

Vínsali sem hefur reynt að koma sjö víntegundum í fasta sölu hjá Vínbúðinni án árangurs segir reynslukerfi ÁTVR misnotað af fjársterkari heildsölum sem kaupi sjálfir birgðir af eigin víni þegar reynslutíma er við það að ljúka. Hann segist binda vonir við að nýr forstjóri bregðist við en ljóst sé að ÁTVR græði milljónir á þessu framferði og neytendur verði af fjölbreyttara úrvali.

76
02:35

Vinsælt í flokknum Fréttir