Almannavarnir á hættustigi
Björgunarsveitir stóðu í ströngu í rauðri viðvörun sem gekk yfir landið í dag. Talsvert foktjón varð og foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með tölvupósti og veðurspá í fyrramálið. Við vorum í beinni útsendingu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna.