Vígðu bleikan bekk fyrir utan Verzló
Nemendur og kennarar í Verzlunarskóla Íslands munu í vikunni freista þess að standast ýmiss konar áskoranir til að safna pening í minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést eftir stunguárás á menningarnótt.
Nemendur og kennarar í Verzlunarskóla Íslands munu í vikunni freista þess að standast ýmiss konar áskoranir til að safna pening í minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést eftir stunguárás á menningarnótt.