Handbolti

Dan­mörk - Ís­land | Undan­úr­slit í gini ljónsins

Valur Páll Eiríksson skrifar
Gísli Þorgeir hefur verið einn allra besti leikmaður mótsins.
Gísli Þorgeir hefur verið einn allra besti leikmaður mótsins. vísir / vilhelm

Ísland leikur til undanúrslita á stórmóti í fyrsta sinn í 16 ár er liðið mætir Dönum á þeirra heimavelli í Herning. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og ver lýst beint á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×