Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnu­menn á­fram á sigurbraut

Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar
Stjarnan - Grindavík VÍS Bikar karla Vetur 2026
Stjarnan - Grindavík VÍS Bikar karla Vetur 2026 vísir/Diego

Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. 

Þetta var sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð en nýi maðurinn, Hilmar Smári Henningsson, var með 26 stig í kvöld. Jacob Falko skoraði 39 stig fyrir ÍR-liðið en það dugði ekki.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira