Innlent

Bein út­sending: Fundur um fyrir­hugaða at­vinnu­stefnu

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm

Forsætisráðuneytið býður til morgunfundar um fyrirhugaða atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar í Grósku í dag klukkan 8:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni hér á Vísi.

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ræðir um stefnumótunina. Mariana Mazzucato heldur lykilerindi um alþjóðlegt samhengi atvinnu- og efnahagstefna. 

Mazzucato er prófessor við University College London (UCL) þar sem hún er stofnandi og forstöðumaður UCL Institute for Innovation and Public Purpose. Fundurinn fer fram á ensku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×