Innherji

Gæti þurft sex pró­senta nafn­verðslækkun til að ná jafn­vægi á fast­eigna­markaði

Hörður Ægisson skrifar
Á undanförnum fimm árum hefur vísitala íbúðaverðs hækkaði um meira en 70 prósent að nafnvirði, langt umfram launaþróun.
Á undanförnum fimm árum hefur vísitala íbúðaverðs hækkaði um meira en 70 prósent að nafnvirði, langt umfram launaþróun.

Eigi að takast að leiðrétta það ójafnvægi sem myndaðist á fasteignamarkaði á tímum heimsfaraldurs og lágra vaxta, þegar íbúðaverð hækkaði langt umfram launþróun, þá gæti þurft til um sex prósenta nafnverðslækkun á næstu tveimur árum, að mati sérfræðings.


Tengdar fréttir

Aðhald peninga­stefnunnar „klár­lega of mikið“ miðað við spár um hag­vöxt

Þrátt fyrir varfærna vaxtalækkun peningastefnunefndar þá álítur Seðlabankinn að raunvaxtaaðhaldið hafi ekki breyst á milli funda og það sé „klárlega of mikið“ með hliðsjón af lakari hagvaxtarhorfum, að sögn seðlabankastjóra, en ekki sé hægt að horfa framhjá því að verðbólgan er á sama tíma enn þrálát. Eilítið mildari tónn í framvirkri leiðsögn peningastefnunefndar gefur henni „meira svigrúm“ til að bregðast við með frekari vaxtalækkunum ef það er enn að hægja á umsvifum í efnahagslífinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×