Dæmd úr leik vegna skósóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2026 11:32 Anna Odine Ström strunsaði í burtu eftir að hún var dæmd úr leik og ræddi ekki við fjölmiöla. Getty/Christian Bruna Skíðastökkvarinn Anna Odine Strøm var dæmd úr leik á alþjóðlegu móti vegna skósóla sem uppfyllti ekki kröfur Alþjóðaskíðasambandsins, FIS. Fjórum klukkustundum eftir að keppni lauk varð ljóst að Anna Odine Strøm hefði verið dæmd úr leik í stórpallakeppninni á gamlárskvöld. Hún hafnaði upphaflega í ellefta sæti. „Við eftirlit eftir stökkið kom í ljós að hún var með aukainnlegg í sokknum. Samkvæmt reglugerðinni er aukabúnaður ekki leyfður, eins og í þessu tilfelli. Þetta er ástæðan fyrir því að hún er nú dæmd úr leik,“ útskýrði Sandro Pertile, keppnisstjóri hjá Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandinu, á blaðamannafundi. Ny norsk diskvalifikasjon i Hoppuka: Anna Odine Strøm røk ut på grunn av skosålen https://t.co/KVKZXX8mwa— VG Sporten (@vgsporten) December 31, 2025 „Þetta er brot á búnaðarreglum, því fær hún einnig gult spjald,“ sagði Pertile enn fremur. Ström var í búnaðareftirliti í rúman hálftíma áður en hún hljóp fram hjá blaðamannasvæðinu án þess að segja orð. „Miðað við það sem sagt var í klefanum kemur þetta ekki svo á óvart,“ sagði Christian Meyer landsliðsþjálfari við NRK. Málið snýst um að Anna Odine Ström er með skakkar mjaðmir, sem hún hefur leiðrétt með því að bæta einum sentímetra í annan skóinn, að sögn landsliðsstjórans. „Anna Odine meiddist í Engelberg árið 2023. Við teljum að hún hafi meiðst vegna þess að það er munur á vinstri og hægri fæti. Þess vegna höfum við byggt upp hægri fótinn svo þeir séu í jafnvægi,“ sagði Meyer. Skósólinn veldur því að hámarkshæðin fer yfir mörkin um nákvæmlega einn sentímetra og FIS rannsakaði atvikið sem reglubrot. Keppnisstjórinn Pertile staðfestir að þeir hafi að lokum fengið gögn um hæðarmuninn á fótum Strøm. „Við tilkynntum þjálfurunum í Falun, „ef einhverjir keppendur nota tæknilegan aukabúnað verða þeir að láta okkur vita“. Okkur var gert viðvart um þetta eftir eftirlit dagsins. Eftir eftirlitið fengum við læknaskýrsluna. Næstu klukkustundir munum við fara yfir hana,“ sagði Pertile NRK. Þegar Meyer, skíðastökkþjálfari, er spurður út í ummæli Remen Evensen er hann að mestu leyti sammála. „FIS telur að við hefðum átt að spyrja þá fyrst. Við hefðum átt að gera það og það var heimskulegt að við gerðum það ekki,“ sagði Meyer en hvers vegna létu þau ekki vita? „Við tókum því sem gefnum hlut. Við héldum að það væri í lagi, þar sem við gerðum það af læknisfræðilegum ástæðum. Við höfum tekið nákvæmar mælingar á líkamanum, svo þetta er staðfest. En við hefðum átt að senda inn umsókn. Það er of slakt af okkur,“ viðurkennir hann. The jump for the first victory in almost 3 years for Anna Odine Stroem 🇳🇴🚀🏆#fisskijumping #worldcupwisla pic.twitter.com/eAafPMQVup— Viessmann FIS Ski Jumping World Cup (@FISskijumping) December 4, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Fjórum klukkustundum eftir að keppni lauk varð ljóst að Anna Odine Strøm hefði verið dæmd úr leik í stórpallakeppninni á gamlárskvöld. Hún hafnaði upphaflega í ellefta sæti. „Við eftirlit eftir stökkið kom í ljós að hún var með aukainnlegg í sokknum. Samkvæmt reglugerðinni er aukabúnaður ekki leyfður, eins og í þessu tilfelli. Þetta er ástæðan fyrir því að hún er nú dæmd úr leik,“ útskýrði Sandro Pertile, keppnisstjóri hjá Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandinu, á blaðamannafundi. Ny norsk diskvalifikasjon i Hoppuka: Anna Odine Strøm røk ut på grunn av skosålen https://t.co/KVKZXX8mwa— VG Sporten (@vgsporten) December 31, 2025 „Þetta er brot á búnaðarreglum, því fær hún einnig gult spjald,“ sagði Pertile enn fremur. Ström var í búnaðareftirliti í rúman hálftíma áður en hún hljóp fram hjá blaðamannasvæðinu án þess að segja orð. „Miðað við það sem sagt var í klefanum kemur þetta ekki svo á óvart,“ sagði Christian Meyer landsliðsþjálfari við NRK. Málið snýst um að Anna Odine Ström er með skakkar mjaðmir, sem hún hefur leiðrétt með því að bæta einum sentímetra í annan skóinn, að sögn landsliðsstjórans. „Anna Odine meiddist í Engelberg árið 2023. Við teljum að hún hafi meiðst vegna þess að það er munur á vinstri og hægri fæti. Þess vegna höfum við byggt upp hægri fótinn svo þeir séu í jafnvægi,“ sagði Meyer. Skósólinn veldur því að hámarkshæðin fer yfir mörkin um nákvæmlega einn sentímetra og FIS rannsakaði atvikið sem reglubrot. Keppnisstjórinn Pertile staðfestir að þeir hafi að lokum fengið gögn um hæðarmuninn á fótum Strøm. „Við tilkynntum þjálfurunum í Falun, „ef einhverjir keppendur nota tæknilegan aukabúnað verða þeir að láta okkur vita“. Okkur var gert viðvart um þetta eftir eftirlit dagsins. Eftir eftirlitið fengum við læknaskýrsluna. Næstu klukkustundir munum við fara yfir hana,“ sagði Pertile NRK. Þegar Meyer, skíðastökkþjálfari, er spurður út í ummæli Remen Evensen er hann að mestu leyti sammála. „FIS telur að við hefðum átt að spyrja þá fyrst. Við hefðum átt að gera það og það var heimskulegt að við gerðum það ekki,“ sagði Meyer en hvers vegna létu þau ekki vita? „Við tókum því sem gefnum hlut. Við héldum að það væri í lagi, þar sem við gerðum það af læknisfræðilegum ástæðum. Við höfum tekið nákvæmar mælingar á líkamanum, svo þetta er staðfest. En við hefðum átt að senda inn umsókn. Það er of slakt af okkur,“ viðurkennir hann. The jump for the first victory in almost 3 years for Anna Odine Stroem 🇳🇴🚀🏆#fisskijumping #worldcupwisla pic.twitter.com/eAafPMQVup— Viessmann FIS Ski Jumping World Cup (@FISskijumping) December 4, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti