Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. desember 2025 19:29 Þórhildur Elín hvetur landsmenn í umferðinni til að passa sig á að aka ekki of hratt og til að festa á sig bílbeltin, þau bjargi mannslífum, dæmin sanni það. Vísir/Arnar Tíu létust í banaslysum í umferðinni á árinu sem er að renna sitt skeið. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri hjá Samgöngustofu, segir fleiri en áður kjósa að nota ekki bílbelti; hegðun sem kosti mannslíf. Árið 2025 gekk ekki áfallalaust fyrir sig í umferðinni. Fjölskyldur þeirra tíu manneskja sem létu lífið í banaslysunum í umferðinni á árinu eru í sárum. „Á þessu ári hafa tíu manneskjur látið lífið í umferðinni samanborið við þrettán manneskjur í fyrra, en atvikin voru hins vegar tíu í ár og tíu í fyrra, en það vildi bara svo til að það var ein manneskja í hverju banaslysi sem lést í ár en í fyrra voru það í einhverjum tilfellum fleiri en ein. Í rauninni þá hefur atvikunum – alvarlegustu slysunum – hefur ekki fækkað þó að fjöldi látinna sé minni en hann var í fyrra,“ segir Þórhildur. Í fyrra létust þrettán í umferðarslysum, en þeir voru átta árið 2023, níu árið 2022, átta árið 2021 og sjö árið 2020. Hvað segja tölurnar okkur? Hvernig var árið 2025 í umferðinni? „Hingað til þá hefur það verið ágætt. Það hefur verið betra en í fyrra og í þeim flokkum sem við horfum til þá eru allir flokkar betri en þeir voru í fyrra og árið þar á undan. Í rauninni getum við ekki verið mjög ósátt.“ Að því sögðu sé hvert og eitt banaslys alltaf einu of mikið.„Það er skaði sem verður ekki aftur tekinn.“ Þórhildur segir mikilvægt að fólk reyni að bæta hegðun sína í umferðinni. „Það er ögn meiri tilhneiging hjá fleira fólki að nota ekki bílbelti, sem er stórskrítið því það er mjög aðgengilegt, það er í öllum ökutækjum og það er sú skaðaminnkandi aðgerð sem við getum gert með nánast engum tilkostnaði og það tekur engan tíma heldur. Fleiri hafa fundið hjá sér þörf til að vera án bílbeltis. Það hefur kostað mannslíf.“ Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Andlát Tengdar fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson. Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík. 17. desember 2025 15:35 Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Fjöldi alvarlegra umferðarslysa, þar sem ökumenn keyra yfir á rauðu ljósi, kalla á viðbrögð, að mati talsmanns hjólreiðmanna. Hann kallar eftir samtali um ábyrgð bílstjóra og bætta umferðarmenningu. Tímaspursmál sé hvenær næsta slys verður. 12. desember 2025 20:00 Banaslys á Fjarðarheiði Farþegi í annarri tveggja bifreiða sem rákust saman á Fjarðarheiði í dag er látinn. 3. desember 2025 18:42 Mest lesið Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Fleiri fréttir Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Sjá meira
Árið 2025 gekk ekki áfallalaust fyrir sig í umferðinni. Fjölskyldur þeirra tíu manneskja sem létu lífið í banaslysunum í umferðinni á árinu eru í sárum. „Á þessu ári hafa tíu manneskjur látið lífið í umferðinni samanborið við þrettán manneskjur í fyrra, en atvikin voru hins vegar tíu í ár og tíu í fyrra, en það vildi bara svo til að það var ein manneskja í hverju banaslysi sem lést í ár en í fyrra voru það í einhverjum tilfellum fleiri en ein. Í rauninni þá hefur atvikunum – alvarlegustu slysunum – hefur ekki fækkað þó að fjöldi látinna sé minni en hann var í fyrra,“ segir Þórhildur. Í fyrra létust þrettán í umferðarslysum, en þeir voru átta árið 2023, níu árið 2022, átta árið 2021 og sjö árið 2020. Hvað segja tölurnar okkur? Hvernig var árið 2025 í umferðinni? „Hingað til þá hefur það verið ágætt. Það hefur verið betra en í fyrra og í þeim flokkum sem við horfum til þá eru allir flokkar betri en þeir voru í fyrra og árið þar á undan. Í rauninni getum við ekki verið mjög ósátt.“ Að því sögðu sé hvert og eitt banaslys alltaf einu of mikið.„Það er skaði sem verður ekki aftur tekinn.“ Þórhildur segir mikilvægt að fólk reyni að bæta hegðun sína í umferðinni. „Það er ögn meiri tilhneiging hjá fleira fólki að nota ekki bílbelti, sem er stórskrítið því það er mjög aðgengilegt, það er í öllum ökutækjum og það er sú skaðaminnkandi aðgerð sem við getum gert með nánast engum tilkostnaði og það tekur engan tíma heldur. Fleiri hafa fundið hjá sér þörf til að vera án bílbeltis. Það hefur kostað mannslíf.“
Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Andlát Tengdar fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson. Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík. 17. desember 2025 15:35 Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Fjöldi alvarlegra umferðarslysa, þar sem ökumenn keyra yfir á rauðu ljósi, kalla á viðbrögð, að mati talsmanns hjólreiðmanna. Hann kallar eftir samtali um ábyrgð bílstjóra og bætta umferðarmenningu. Tímaspursmál sé hvenær næsta slys verður. 12. desember 2025 20:00 Banaslys á Fjarðarheiði Farþegi í annarri tveggja bifreiða sem rákust saman á Fjarðarheiði í dag er látinn. 3. desember 2025 18:42 Mest lesið Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Fleiri fréttir Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Sjá meira
Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn hét Bjarki Fannar Björnsson. Hann var 29 ára og búsettur í Reykjavík. 17. desember 2025 15:35
Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Fjöldi alvarlegra umferðarslysa, þar sem ökumenn keyra yfir á rauðu ljósi, kalla á viðbrögð, að mati talsmanns hjólreiðmanna. Hann kallar eftir samtali um ábyrgð bílstjóra og bætta umferðarmenningu. Tímaspursmál sé hvenær næsta slys verður. 12. desember 2025 20:00
Banaslys á Fjarðarheiði Farþegi í annarri tveggja bifreiða sem rákust saman á Fjarðarheiði í dag er látinn. 3. desember 2025 18:42
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent