Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Valur Páll Eiríksson skrifar 26. desember 2025 08:01 Feðgarnir Rúnar Sigtryggsson og Andri Már Rúnarsson störfuðu saman hjá Leipzig. Þeir eyddu jólunum saman en sá eldri segir ólíklegt að þeir starfi aftur saman sem þjálfari og leikmaður - að minnsta kosti ekki í bráð. Vísir/Getty Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót. Andri Már er í landsliðshópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson opinberaði á dögunum og það er í fyrsta sinn sem hann er í lokahópi fyrir stórmót. Rúnar kveðst stoltur af drengnum, en þeir félagar gátu eytt aðfangadegi saman, áður en þeir fóru í sitthvora áttina að undirbúa leiki í þýsku deildinni með sitthvoru liðinu í þýsku deildinni á morgun. Wetzlar sækir Lemgo heim og Erlangen mætir Kiel. „Þetta er mjög ánægjulegt fyrir hann, að komast inn í þennan hóp og hann hefur stefnt að því, held ég, síðan hann var í þessum U21 hópi sem vann brons. Þetta er næsta skref og hann er mjög ánægður með það. Og ég er náttúrulega stoltur af því að hann sé valinn, það er engin spurning um það,“ segir Rúnar í samtali við íþróttadeild. Er þetta ekki verðskuldað val? „Ég myndi segja það. Hann er búinn að stimpla sig inn í deildina, mjög vel síðasta vetur og núna með nýju liði er hann kominn á gott ról. Ég held hann sé á góðu rönni og var það fyrir,“ segir Rúnar. Stutt í gagnrýnina Rúnar fékk Andra til Þýskalands þegar hann stýrði Leipzig og Andri raðaði inn mörkum með liðinu á síðustu leiktíð. Rúnari var sagt upp í sumar og þá færði Andri sig til Erlangen. Óhætt er að segja að viðskilnaðurinn við þá feðga hafi ekki skilað miklu fyrir félagið sem er neðst í þýsku deildinni með fimm stig, tveimur á eftir Wetzlar, sem Rúnar var að taka við. Rúnar segir þó ólíklegt að hann reyni að fá Andra til liðs við sitt nýja félag. „Nei, ég held að við endurtökum ekki þann leik. Þegar fer að ganga illa, eins og maður vissi, þá er þetta það fyrsta sem er bent á. Þegar svona aðstæður koma upp þá er betra að það sé enginn skyldur manni í þessu. Svo er það misjafnt hvernig lið tækla þetta. En eins og hann spilaði fyrir Leipzig, með markahæstu mönnum í deildinni í fyrra, ættu þeir að sjá eftir honum held ég,“ segir Rúnar. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Andri Már er í landsliðshópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson opinberaði á dögunum og það er í fyrsta sinn sem hann er í lokahópi fyrir stórmót. Rúnar kveðst stoltur af drengnum, en þeir félagar gátu eytt aðfangadegi saman, áður en þeir fóru í sitthvora áttina að undirbúa leiki í þýsku deildinni með sitthvoru liðinu í þýsku deildinni á morgun. Wetzlar sækir Lemgo heim og Erlangen mætir Kiel. „Þetta er mjög ánægjulegt fyrir hann, að komast inn í þennan hóp og hann hefur stefnt að því, held ég, síðan hann var í þessum U21 hópi sem vann brons. Þetta er næsta skref og hann er mjög ánægður með það. Og ég er náttúrulega stoltur af því að hann sé valinn, það er engin spurning um það,“ segir Rúnar í samtali við íþróttadeild. Er þetta ekki verðskuldað val? „Ég myndi segja það. Hann er búinn að stimpla sig inn í deildina, mjög vel síðasta vetur og núna með nýju liði er hann kominn á gott ról. Ég held hann sé á góðu rönni og var það fyrir,“ segir Rúnar. Stutt í gagnrýnina Rúnar fékk Andra til Þýskalands þegar hann stýrði Leipzig og Andri raðaði inn mörkum með liðinu á síðustu leiktíð. Rúnari var sagt upp í sumar og þá færði Andri sig til Erlangen. Óhætt er að segja að viðskilnaðurinn við þá feðga hafi ekki skilað miklu fyrir félagið sem er neðst í þýsku deildinni með fimm stig, tveimur á eftir Wetzlar, sem Rúnar var að taka við. Rúnar segir þó ólíklegt að hann reyni að fá Andra til liðs við sitt nýja félag. „Nei, ég held að við endurtökum ekki þann leik. Þegar fer að ganga illa, eins og maður vissi, þá er þetta það fyrsta sem er bent á. Þegar svona aðstæður koma upp þá er betra að það sé enginn skyldur manni í þessu. Svo er það misjafnt hvernig lið tækla þetta. En eins og hann spilaði fyrir Leipzig, með markahæstu mönnum í deildinni í fyrra, ættu þeir að sjá eftir honum held ég,“ segir Rúnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti