Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Valur Páll Eiríksson skrifar 25. desember 2025 07:50 Sigurður Egill er orðinn Þróttari. Mynd/Þróttur R. Þróttarar voru ekki undanskildir jólaandanum á aðfangadag og kynntu um vænan liðsstyrk á samfélagsmiðlum félagsins á slaginu sex. Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals í efstu deild til fjölda ára, mun leik í Laugardal í Lengjudeildinni komandi sumar. Sigurður Egill er uppalinn Víkingur en hefur stærstan hluta ferils síns leikið með Val. Eftir ellefu ár á Hlíðarenda skildu leiðir Sigurðar og Vals í haust en hann yfirgaf félagið sem leikjahæsti leikmaður þess í efstu deild, þremur Íslandsmeistaratitlum og tveimur bikartitlum ríkari. Sigurður er 33 ára gamall og hefur spilað tæplega 600 keppnisleiki hér á landi. Hann hefur leikið sem kantmaður og bakvörður stærstan hluta ferilsins. „Sigurður Egill hefur verið í fremstu röð knattspyrnumanna á Íslandi um árabil og það er mikill fengur að honum í okkar raðir. Leikmenn með reynslu sem þessa, viðhorf og metnað eru sannarlega ekki á hverju strái og við trúum því að hæfileikar hans nýtist vel í þeirri knattspyrnu sem Þróttur leggur áherslu á. Með komu Sigurðar fær Þróttur í sínar raðir leiðtoga sem við teljum að muni skila miklu til félagsins, jafnt innan sem utan vallar. Við Þróttarar bjóðum Sigurð velkominn í Laugardalinn,“ er haft eftir Kristjáni Kristjánssyni, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, í yfirlýsingu félagsins. Þróttur átti glimrandi tímabil í Lengjudeildinni í fyrra en féll úr leik í undanúrslitum umspils um sæti í Bestu deild karla. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. 21. október 2025 17:23 Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. 20. október 2025 19:37 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Sigurður Egill er uppalinn Víkingur en hefur stærstan hluta ferils síns leikið með Val. Eftir ellefu ár á Hlíðarenda skildu leiðir Sigurðar og Vals í haust en hann yfirgaf félagið sem leikjahæsti leikmaður þess í efstu deild, þremur Íslandsmeistaratitlum og tveimur bikartitlum ríkari. Sigurður er 33 ára gamall og hefur spilað tæplega 600 keppnisleiki hér á landi. Hann hefur leikið sem kantmaður og bakvörður stærstan hluta ferilsins. „Sigurður Egill hefur verið í fremstu röð knattspyrnumanna á Íslandi um árabil og það er mikill fengur að honum í okkar raðir. Leikmenn með reynslu sem þessa, viðhorf og metnað eru sannarlega ekki á hverju strái og við trúum því að hæfileikar hans nýtist vel í þeirri knattspyrnu sem Þróttur leggur áherslu á. Með komu Sigurðar fær Þróttur í sínar raðir leiðtoga sem við teljum að muni skila miklu til félagsins, jafnt innan sem utan vallar. Við Þróttarar bjóðum Sigurð velkominn í Laugardalinn,“ er haft eftir Kristjáni Kristjánssyni, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, í yfirlýsingu félagsins. Þróttur átti glimrandi tímabil í Lengjudeildinni í fyrra en féll úr leik í undanúrslitum umspils um sæti í Bestu deild karla. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur)
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. 21. október 2025 17:23 Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. 20. október 2025 19:37 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. 21. október 2025 17:23
Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. 20. október 2025 19:37