New York Knicks vann titil í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 06:46 Leikmenn New York Knicks fagna með bikarinn í Las Vegas í nótt. Karl-Anthony Towns lyftir bikarnum og er mjög ánægður með lífið. Getty/Ethan Miller New York Knicks vann í nótt sinn fyrsta titil síðan 1973 þegar liðið tryggði sér sigur í NBA-bikarnum. Knicks vann 124-113 sigur á San Antonio Spurs í úrslitaleiknum. Nú geta Knicks-menn því hengt upp borða við hliðina á borðanum fyrir NBA-meistaratitilinn 1973 í Madison Square Garden, en þá vann liðið sjálfan NBA-meistaratitilinn síðast. OG Anunoby skoraði 28 stig fyrir New York-liðið og Jalen Brunson var með 25 stig og 8 stoðsendingar. Brunson var valinn verðmætasti leikmaður keppninnar. Karl-Anthony Towns var með 16 stig og 11 fráköst þrátt fyrir að glíma við kálfameiðsli. The Knicks are the 2025 @emirates NBA Cup Champions! 🏆 pic.twitter.com/QMLNWglGZe— NBA (@NBA) December 17, 2025 Dylan Harper var stigahæstur hjá Spurs með 21 stig, Wembanyama skoraði 18 og De'Aaron Fox 16. New York réð ríkjum undir körfunni, tók 59 fráköst gegn 42 hjá Spurs, þar sem Mitchell Robinson tók 15 fráköst, þar af 10 í sókn. Það hjálpaði Knicks að ná 56-44 forskoti í stigum skoruðum í teignum. Knicks fékk meira en bara bikar því hver leikmaður með hefðbundinn samning fékk 318.560 dollara aukalega fyrir sigurinn, sem gerir heildarupphæðina 530.933 dollara fyrir það eitt að komast í úrslitaleikinn. Það eru um 67 milljónir íslenskra króna. Aðeins það að komast í úrslitaleikinn er góðs viti fyrir bæði lið. Fyrri fjögur liðin sem komust í úrslit NBA-bikarsins, Los Angeles Lakers, Indiana Pacers, Oklahoma City Thunder og Milwaukee Bucks, komust einnig í úrslitakeppnina. Pacers komst í úrslit Austurdeildarinnar 2024 og Thunder vann NBA-meistaratitilinn á síðasta tímabili. "We're going to find a way. We're going to fight, we're not going to quit."Jalen Brunson on the @nyknicks' ability to fight through adversity en route to the @emirates NBA Cup Championship 😤 pic.twitter.com/DtwQ5Ekc4B— NBA (@NBA) December 17, 2025 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Knicks vann 124-113 sigur á San Antonio Spurs í úrslitaleiknum. Nú geta Knicks-menn því hengt upp borða við hliðina á borðanum fyrir NBA-meistaratitilinn 1973 í Madison Square Garden, en þá vann liðið sjálfan NBA-meistaratitilinn síðast. OG Anunoby skoraði 28 stig fyrir New York-liðið og Jalen Brunson var með 25 stig og 8 stoðsendingar. Brunson var valinn verðmætasti leikmaður keppninnar. Karl-Anthony Towns var með 16 stig og 11 fráköst þrátt fyrir að glíma við kálfameiðsli. The Knicks are the 2025 @emirates NBA Cup Champions! 🏆 pic.twitter.com/QMLNWglGZe— NBA (@NBA) December 17, 2025 Dylan Harper var stigahæstur hjá Spurs með 21 stig, Wembanyama skoraði 18 og De'Aaron Fox 16. New York réð ríkjum undir körfunni, tók 59 fráköst gegn 42 hjá Spurs, þar sem Mitchell Robinson tók 15 fráköst, þar af 10 í sókn. Það hjálpaði Knicks að ná 56-44 forskoti í stigum skoruðum í teignum. Knicks fékk meira en bara bikar því hver leikmaður með hefðbundinn samning fékk 318.560 dollara aukalega fyrir sigurinn, sem gerir heildarupphæðina 530.933 dollara fyrir það eitt að komast í úrslitaleikinn. Það eru um 67 milljónir íslenskra króna. Aðeins það að komast í úrslitaleikinn er góðs viti fyrir bæði lið. Fyrri fjögur liðin sem komust í úrslit NBA-bikarsins, Los Angeles Lakers, Indiana Pacers, Oklahoma City Thunder og Milwaukee Bucks, komust einnig í úrslitakeppnina. Pacers komst í úrslit Austurdeildarinnar 2024 og Thunder vann NBA-meistaratitilinn á síðasta tímabili. "We're going to find a way. We're going to fight, we're not going to quit."Jalen Brunson on the @nyknicks' ability to fight through adversity en route to the @emirates NBA Cup Championship 😤 pic.twitter.com/DtwQ5Ekc4B— NBA (@NBA) December 17, 2025
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira