Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 09:01 Sjálfsmark Nicks Woltemade tryggði Sunderland sigur á Newcastle United. getty/Robbie Jay Barratt Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Aðeins eitt mark var skorað í grannaslag Sunderland og Newcastle á Ljósvangi. Í upphafi seinni hálfleiks stangaði Nick Woltemade, framherji gestanna, boltann í eigið net og það mark skildi liðin að. Villa kom tvisvar til baka gegn West Ham United á Lundúnaleikvanginum, 2-3, og vann sinn níunda sigur í öllum keppnum í röð. Morgan Rogers skoraði tvívegis fyrir Villa sem er í 3. sæti deildarinnar. Mateus Fernandes kom West Ham yfir eftir aðeins 29 sekúndur en Villa jafnaði á 9. mínútu með sjálfsmarki Konstantinos Mavropanos. Jarrod Bowen kom Hömrunum aftur yfir á 24. mínútu en Rogers jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og skoraði svo sigurmarkið þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Erling Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City lagði Crystal Palace að velli, 0-3, á Selhurst Park. Phil Foden var einnig á skotskónum í fjórða deildarsigri City í röð. Strákarnir hans Peps Guardiola eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Nottingham Forest skellti Tottenham á City Ground, 3-0. Callum Hudson-Odoi skoraði tvö fyrstu mörk heimamanna og lagði það þriðja upp fyrir Ibrahim Sangaré sem skoraði með frábæru skoti í stöng og inn. Þá gerðu Brentford og Leeds United 1-1 jafntefli. Jordan Henderson kom Brentford yfir á 70. mínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds þegar átta mínútur lifðu leiks. Hann hefur nú skorað í fjórum deildarleikjum í röð. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Sunderland AFC Newcastle United West Ham United Aston Villa FC Crystal Palace FC Manchester City Nottingham Forest Tottenham Hotspur Brentford FC Leeds United Tengdar fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað í grannaslag Sunderland og Newcastle á Ljósvangi. Í upphafi seinni hálfleiks stangaði Nick Woltemade, framherji gestanna, boltann í eigið net og það mark skildi liðin að. Villa kom tvisvar til baka gegn West Ham United á Lundúnaleikvanginum, 2-3, og vann sinn níunda sigur í öllum keppnum í röð. Morgan Rogers skoraði tvívegis fyrir Villa sem er í 3. sæti deildarinnar. Mateus Fernandes kom West Ham yfir eftir aðeins 29 sekúndur en Villa jafnaði á 9. mínútu með sjálfsmarki Konstantinos Mavropanos. Jarrod Bowen kom Hömrunum aftur yfir á 24. mínútu en Rogers jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og skoraði svo sigurmarkið þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Erling Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City lagði Crystal Palace að velli, 0-3, á Selhurst Park. Phil Foden var einnig á skotskónum í fjórða deildarsigri City í röð. Strákarnir hans Peps Guardiola eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Nottingham Forest skellti Tottenham á City Ground, 3-0. Callum Hudson-Odoi skoraði tvö fyrstu mörk heimamanna og lagði það þriðja upp fyrir Ibrahim Sangaré sem skoraði með frábæru skoti í stöng og inn. Þá gerðu Brentford og Leeds United 1-1 jafntefli. Jordan Henderson kom Brentford yfir á 70. mínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds þegar átta mínútur lifðu leiks. Hann hefur nú skorað í fjórum deildarleikjum í röð. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Sunderland AFC Newcastle United West Ham United Aston Villa FC Crystal Palace FC Manchester City Nottingham Forest Tottenham Hotspur Brentford FC Leeds United Tengdar fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22
Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33
Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12
Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31