Witkoff fundar með Selenskí Jón Ísak Ragnarsson skrifar 13. desember 2025 09:16 Steve Witkoff og Jared Kushner, tengdasonur Trumps, á fundi með rússneskum yfirvöldum fyrr í mánuðinum. AP Steve Witkoff, sérstakur erindreki og samningamaður Bandaríkjastjórnar í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, fundar í Berlín um helgina með Volodomír Selenskí Úkraínuforseta og nokkrum Evrópuleiðtogum. Ríkisstjórn Donalds Trump vill að samkomulag náist um frið fyrir jól, en helsti ásteytingarsteinninn virðist vera möguleg eftirgjöf hernumdra svæða í austurhluta Úkraínu til Rússlands. Ekki liggur fyrir hvaða leiðtogar Evrópu koma til með að sitja fundinn, en samkvæmt Wall Street Journal munu Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, og Friedrich Merz Þýskalandskanslari allir vera viðstaddir. Fundurinn er haldinn nokkrum dögum eftir að Úkraínumenn afhentu Bandaríkjastjórn endurskoðaða útgáfu af friðaráætluninni sem Bandaríkjamenn lögðu fram fyrr í mánuðinum. Bandaríkjamenn lögðu fram friðaráætlun í 28 liðum undir lok síðasta mánaðar sem fól meðal annars í sér eftirgjöf Donbas-héraðs í austurhluta Úkraínu. Samkvæmt nýrri tillögu Bandaríkjamanna myndi sá hluti Donbas-héraðs sem Rússar hafa ekki sölsað undir sig nú þegar verða fríverslunarsvæði, sem Rússar fengju ekki yfirráð yfir. Selenskí sagðist ekki telja tillöguna sanngjarna nema hún myndi fela í sér tryggingu fyrir því að Rússar tækju ekki svæðið yfir eftir að Úkraínuher yfirgæfi það. Samkvæmt umfjöllun BBC hafa Selenskí og aðrir Evrópuleiðtogar látið hafa eftir sér að friðarumleitanir Bandaríkjastjórnar undanfarnar vikur hafi borið árangur, en þó sé engin niðurstaða í sjónmáli. Í vikunni hraunaði Donald Trump yfir Evrópu, sem hann sagði í hnignun, og hún væri leidd af veikburða leiðtogum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Tengdar fréttir Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segist reiðubúinn til að halda kosningar á næstu þremur mánuðum, að gefnu samþykki úkraínska þingsins og aðstoð bandamanna. 10. desember 2025 06:47 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Viðræður um frið í Úkraínu virðast enn engum árangri ætla að skila, nema kannski fyrir Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Samband Bandaríkjanna og Evrópu hefur beðið mikla hnekki á undanförnum vikum og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sífellt líklegri til að þvo hendur sínar alfarið af stríðinu í Úkraínu. 11. desember 2025 07:03 Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur Evrópu í hnignun og að heimsálfan sé leidd af „veikburða“ leiðtogum og sumum heimskum. Hann gerir lítið úr Evrópumönnum fyrir að stöðva ekki flæði innflytjenda til heimsálfunnar og fyrir að geta ekki bundið enda á innrás Rússa í Úkraínu. 9. desember 2025 13:35 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Ekki liggur fyrir hvaða leiðtogar Evrópu koma til með að sitja fundinn, en samkvæmt Wall Street Journal munu Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, og Friedrich Merz Þýskalandskanslari allir vera viðstaddir. Fundurinn er haldinn nokkrum dögum eftir að Úkraínumenn afhentu Bandaríkjastjórn endurskoðaða útgáfu af friðaráætluninni sem Bandaríkjamenn lögðu fram fyrr í mánuðinum. Bandaríkjamenn lögðu fram friðaráætlun í 28 liðum undir lok síðasta mánaðar sem fól meðal annars í sér eftirgjöf Donbas-héraðs í austurhluta Úkraínu. Samkvæmt nýrri tillögu Bandaríkjamanna myndi sá hluti Donbas-héraðs sem Rússar hafa ekki sölsað undir sig nú þegar verða fríverslunarsvæði, sem Rússar fengju ekki yfirráð yfir. Selenskí sagðist ekki telja tillöguna sanngjarna nema hún myndi fela í sér tryggingu fyrir því að Rússar tækju ekki svæðið yfir eftir að Úkraínuher yfirgæfi það. Samkvæmt umfjöllun BBC hafa Selenskí og aðrir Evrópuleiðtogar látið hafa eftir sér að friðarumleitanir Bandaríkjastjórnar undanfarnar vikur hafi borið árangur, en þó sé engin niðurstaða í sjónmáli. Í vikunni hraunaði Donald Trump yfir Evrópu, sem hann sagði í hnignun, og hún væri leidd af veikburða leiðtogum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Tengdar fréttir Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segist reiðubúinn til að halda kosningar á næstu þremur mánuðum, að gefnu samþykki úkraínska þingsins og aðstoð bandamanna. 10. desember 2025 06:47 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Viðræður um frið í Úkraínu virðast enn engum árangri ætla að skila, nema kannski fyrir Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Samband Bandaríkjanna og Evrópu hefur beðið mikla hnekki á undanförnum vikum og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sífellt líklegri til að þvo hendur sínar alfarið af stríðinu í Úkraínu. 11. desember 2025 07:03 Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur Evrópu í hnignun og að heimsálfan sé leidd af „veikburða“ leiðtogum og sumum heimskum. Hann gerir lítið úr Evrópumönnum fyrir að stöðva ekki flæði innflytjenda til heimsálfunnar og fyrir að geta ekki bundið enda á innrás Rússa í Úkraínu. 9. desember 2025 13:35 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segist reiðubúinn til að halda kosningar á næstu þremur mánuðum, að gefnu samþykki úkraínska þingsins og aðstoð bandamanna. 10. desember 2025 06:47
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Viðræður um frið í Úkraínu virðast enn engum árangri ætla að skila, nema kannski fyrir Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Samband Bandaríkjanna og Evrópu hefur beðið mikla hnekki á undanförnum vikum og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sífellt líklegri til að þvo hendur sínar alfarið af stríðinu í Úkraínu. 11. desember 2025 07:03
Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur Evrópu í hnignun og að heimsálfan sé leidd af „veikburða“ leiðtogum og sumum heimskum. Hann gerir lítið úr Evrópumönnum fyrir að stöðva ekki flæði innflytjenda til heimsálfunnar og fyrir að geta ekki bundið enda á innrás Rússa í Úkraínu. 9. desember 2025 13:35