Úlfar þögull sem gröfin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2025 13:30 Úlfar telur ekki tilefni til að tjá sig um ummæli Gunnars Gíslasonar lögmanns. Vísir Úlfar Lúðvíksson fyrrverandi lögreglustjóri vill ekki tjá sig um ummæli hins handtekna lögmanns Gunnars Gíslasonar um störf hans sem lögreglustjóri Suðurnesja. Þá gefur hann ekkert upp um mögulegt framboð í borginni undir merkjum Miðflokksins og biður blaðamann auk þess um að bíða til 18. desember til að sjá hvort nafn hans verði á lista umsækjenda um starf ríkislögreglustjóra. Vísir ræddi á dögunum við lögmanninn Gunnar Gíslason. Hann losnaði nýverið úr tveggja vikna einangrun eftir að lögreglan á Norðurlandi eystra handtók hann vegna meintra brota sem felast í skipulagðri starfsemi við að aðstoða útlendinga við að komast ólöglega til landsins, peningaþvætti og fíkniefnamisferli. Gunnar sagði mikla breytingu hafa orðið á Suðurnesjum í tíð Úlfars sem Gunnar sagði hafa gefið fyrirmæli til lögreglumanna á Keflavíkurflugvelli um að fylgjast með komum Albana, Rúmena og Georgíumanna til landsins. Þeim hafi verið gefin þau fyrirmæli að finna hvaða ástæðu sem er til að neita þeim um inngöngu eða frávísa. „Ég sé ekki ástæðu til þess að tjá mig um það sem haft er eftir Gunnari Gíslasyni,“ segir Úlfar í samtali við Vísi. Hann hætti störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum í maí síðastliðnum. Hvers vegna ekki? Af virðingu við samstarfsfólk eða eitthvað svoleiðis? „Ég bara sé ekki ástæðu til að tjá mig um hans ummæli.“ Sér til hvernig hlutirnir þróast Úlfar sagðist í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í síðustu viku nú íhuga að fara í pólitík. Þá væri hann enn að íhuga hvort hann ætti að sækja um starf ríkislögreglustjóra. Úlfar hefur verið orðaður við framboð fyrir Miðflokkinn í borginni en hann sagði í Reykjavík síðdegis að hann væri rammpólitískur og að sér þætti mjög vænt um borgina þar sem hann hefði fæðst og alist upp. „Við sjáum bara til hvernig hlutir þróast,“ segir Úlfar sem heldur spilunum þétt að sér. Svo er verið að tala um að þú ætlir að sækja um ríkislögreglustjóra? „Það skýrist 18. desember. Umsóknarfrestur er til 18. desember og það skýrist þá þegar dómsmálaráðuneytið birtir lista yfir umsækjendur.“ Lögreglumál Lögmennska Skipun ríkislögreglustjóra Sveitarstjórnarkosningar 2026 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, íhugar að sækja um embætti Ríkislögreglustjóra. 28. nóvember 2025 20:18 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Vísir ræddi á dögunum við lögmanninn Gunnar Gíslason. Hann losnaði nýverið úr tveggja vikna einangrun eftir að lögreglan á Norðurlandi eystra handtók hann vegna meintra brota sem felast í skipulagðri starfsemi við að aðstoða útlendinga við að komast ólöglega til landsins, peningaþvætti og fíkniefnamisferli. Gunnar sagði mikla breytingu hafa orðið á Suðurnesjum í tíð Úlfars sem Gunnar sagði hafa gefið fyrirmæli til lögreglumanna á Keflavíkurflugvelli um að fylgjast með komum Albana, Rúmena og Georgíumanna til landsins. Þeim hafi verið gefin þau fyrirmæli að finna hvaða ástæðu sem er til að neita þeim um inngöngu eða frávísa. „Ég sé ekki ástæðu til þess að tjá mig um það sem haft er eftir Gunnari Gíslasyni,“ segir Úlfar í samtali við Vísi. Hann hætti störfum sem lögreglustjóri á Suðurnesjum í maí síðastliðnum. Hvers vegna ekki? Af virðingu við samstarfsfólk eða eitthvað svoleiðis? „Ég bara sé ekki ástæðu til að tjá mig um hans ummæli.“ Sér til hvernig hlutirnir þróast Úlfar sagðist í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í síðustu viku nú íhuga að fara í pólitík. Þá væri hann enn að íhuga hvort hann ætti að sækja um starf ríkislögreglustjóra. Úlfar hefur verið orðaður við framboð fyrir Miðflokkinn í borginni en hann sagði í Reykjavík síðdegis að hann væri rammpólitískur og að sér þætti mjög vænt um borgina þar sem hann hefði fæðst og alist upp. „Við sjáum bara til hvernig hlutir þróast,“ segir Úlfar sem heldur spilunum þétt að sér. Svo er verið að tala um að þú ætlir að sækja um ríkislögreglustjóra? „Það skýrist 18. desember. Umsóknarfrestur er til 18. desember og það skýrist þá þegar dómsmálaráðuneytið birtir lista yfir umsækjendur.“
Lögreglumál Lögmennska Skipun ríkislögreglustjóra Sveitarstjórnarkosningar 2026 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, íhugar að sækja um embætti Ríkislögreglustjóra. 28. nóvember 2025 20:18 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Sjá meira
Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, íhugar að sækja um embætti Ríkislögreglustjóra. 28. nóvember 2025 20:18