Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2025 20:00 Tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg á mánudag í London. SAMSETT Árlegu tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg á mánudag í Lundúnum og skærustu stjörnur heimsins fjölmenntu þar í hátískuklæðum. Ekkert var gefið eftir í glæsileikanum en tímaritið Vogue gaf nýverið út lista yfir fimmtán best klæddu stjörnur hátíðarinnar. Lily Allen í Valentino Breska poppdrottningin Lily Allen heldur áfram að skína skært, jafnvel skærar en nokkru sinni fyrr. Hún var glæsileg í gulltóna Valentino galakjól sem gefur smá „brúðarkjóll á níunda áratugnum“ víbrur. View this post on Instagram A post shared by Lily Allen (@lilyallen) Colman Domingo í Burberry Leikarinn og tískugúrúinn Colman Domingo er alltaf sá flottasti á dreglinum og gaf ekkert eftir í Burberry klæðunum. View this post on Instagram A post shared by GQSpain (@gqspain) Alexa Chung í Chloé Breska tískudrottningin Alexa Chung hefur skólað fólk til í tískunni frá því hún var unglingur. Tískugoðsögn í rauninni og auðvitað alltaf óhrædd við áhættu og að hugsa út fyrir kassann í klæðaburði. View this post on Instagram A post shared by Alexa Chung (@alexachung) Paloma Elsesser í Miu Miu Fyrirsætan Paloma Elsesser er svokölluð It-Girl, stelpa augnabliksins, og vekur gríðarlega athygli hvert sem hún fer. Doppurnar eru líka greinilega ekki að fara neitt. View this post on Instagram A post shared by paloma elsesser (@palomija) Little Simz í Tolu Coker Rapparinn, leikkonan og tónskáldið Little Simz er alltaf nett og rokkaði Tolu Coker ekkert eðlilega vel með epískan hatt við. View this post on Instagram A post shared by simz (@littlesimz) Lila Moss í 16Arlington Fyrirsætan Lila Moss á ekki langt að sækja útlitið og hæfileikana en ofurfyrirsætan Kate Moss er mamma hennar. Lila naut sín vel í frumlegum kjól frá 16Arlington. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Anok Yai í Dilara Findikoglu Tískuskvísan og fyrirsæta ársins Anok Yai er alltaf flott og var óaðfinnanleg í Dilara Findikoglu. Væri maður til í að gifta sig aftur (sama maka að sjálfsögðu) til að geta rokkað þennan kjól! View this post on Instagram A post shared by Dilara Findikoglu (@dilarafindikoglu) Cate Blanchett í Givenchy Leikkonan stórkostlega Cate Blanchett er bara alveg fáránlega flott, hipp og kúl. Hún var ofurtöff í jakkafatalegum kjól frá franska tískuhúsinu Givenchy. View this post on Instagram A post shared by GIVENCHY (@givenchy) Alex Consani í McQueen Fyrirsætan og áhrifavaldurinn Alex Consani er alltaf skemmtilega klædd og hún rokkaði rauðar hauskúpur frá hönnun breska tískuhússins McQueen. Alex Consani ofurpæja. Karwai Tang/WireImage Julia Sarr-Jamois í McQueen Fyrirsætan og Vogue tískufjölmiðlakonan Julia Sarr-Jamois skartaði sömuleiðis McQueen. Julia Sarr-Jamois í McQueen. Karwai Tang/WireImage Adwoa Aboah í The Row Ofurfyrirsætan Adwoa Aboah í tískuklæðum frá hátískutvíburunum Mary-Kate og Ashley Olsen. Adwoa Aboah afslöppuð, hipp og kúl. Matt Crossick/WWD via Getty Images Ncuti Gatwa í Simone Rocha Sex Education stjarnan og leikarinn Ncuti Gatwa ofursmart í Simone Rocha. View this post on Instagram A post shared by SIMONE ROCHA (@simonerocha_) Edie Campbell í Anthony Price Breska fyrirsætan Edie Campbell slær sjaldan feilspor í tískunni og var með best klæddu stjörnum kvöldsins í hönnun Anthony Price. View this post on Instagram A post shared by Edie Campbell (@ediebcampbell) Sienna Miller í Givenchy Ástsæla breska leikkonan og tískubrautryðjandinn Sienna Miller var glæsileg með óléttubumbuna sína í Givenchy. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Alva Claire í Yohji Yamamoto Fyrirsætan Alva Claire mega töff og skemmtileg í Yohji Yamamoto. View this post on Instagram A post shared by ALVA CLAIRE (@alvaclaire) Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Lily Allen í Valentino Breska poppdrottningin Lily Allen heldur áfram að skína skært, jafnvel skærar en nokkru sinni fyrr. Hún var glæsileg í gulltóna Valentino galakjól sem gefur smá „brúðarkjóll á níunda áratugnum“ víbrur. View this post on Instagram A post shared by Lily Allen (@lilyallen) Colman Domingo í Burberry Leikarinn og tískugúrúinn Colman Domingo er alltaf sá flottasti á dreglinum og gaf ekkert eftir í Burberry klæðunum. View this post on Instagram A post shared by GQSpain (@gqspain) Alexa Chung í Chloé Breska tískudrottningin Alexa Chung hefur skólað fólk til í tískunni frá því hún var unglingur. Tískugoðsögn í rauninni og auðvitað alltaf óhrædd við áhættu og að hugsa út fyrir kassann í klæðaburði. View this post on Instagram A post shared by Alexa Chung (@alexachung) Paloma Elsesser í Miu Miu Fyrirsætan Paloma Elsesser er svokölluð It-Girl, stelpa augnabliksins, og vekur gríðarlega athygli hvert sem hún fer. Doppurnar eru líka greinilega ekki að fara neitt. View this post on Instagram A post shared by paloma elsesser (@palomija) Little Simz í Tolu Coker Rapparinn, leikkonan og tónskáldið Little Simz er alltaf nett og rokkaði Tolu Coker ekkert eðlilega vel með epískan hatt við. View this post on Instagram A post shared by simz (@littlesimz) Lila Moss í 16Arlington Fyrirsætan Lila Moss á ekki langt að sækja útlitið og hæfileikana en ofurfyrirsætan Kate Moss er mamma hennar. Lila naut sín vel í frumlegum kjól frá 16Arlington. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Anok Yai í Dilara Findikoglu Tískuskvísan og fyrirsæta ársins Anok Yai er alltaf flott og var óaðfinnanleg í Dilara Findikoglu. Væri maður til í að gifta sig aftur (sama maka að sjálfsögðu) til að geta rokkað þennan kjól! View this post on Instagram A post shared by Dilara Findikoglu (@dilarafindikoglu) Cate Blanchett í Givenchy Leikkonan stórkostlega Cate Blanchett er bara alveg fáránlega flott, hipp og kúl. Hún var ofurtöff í jakkafatalegum kjól frá franska tískuhúsinu Givenchy. View this post on Instagram A post shared by GIVENCHY (@givenchy) Alex Consani í McQueen Fyrirsætan og áhrifavaldurinn Alex Consani er alltaf skemmtilega klædd og hún rokkaði rauðar hauskúpur frá hönnun breska tískuhússins McQueen. Alex Consani ofurpæja. Karwai Tang/WireImage Julia Sarr-Jamois í McQueen Fyrirsætan og Vogue tískufjölmiðlakonan Julia Sarr-Jamois skartaði sömuleiðis McQueen. Julia Sarr-Jamois í McQueen. Karwai Tang/WireImage Adwoa Aboah í The Row Ofurfyrirsætan Adwoa Aboah í tískuklæðum frá hátískutvíburunum Mary-Kate og Ashley Olsen. Adwoa Aboah afslöppuð, hipp og kúl. Matt Crossick/WWD via Getty Images Ncuti Gatwa í Simone Rocha Sex Education stjarnan og leikarinn Ncuti Gatwa ofursmart í Simone Rocha. View this post on Instagram A post shared by SIMONE ROCHA (@simonerocha_) Edie Campbell í Anthony Price Breska fyrirsætan Edie Campbell slær sjaldan feilspor í tískunni og var með best klæddu stjörnum kvöldsins í hönnun Anthony Price. View this post on Instagram A post shared by Edie Campbell (@ediebcampbell) Sienna Miller í Givenchy Ástsæla breska leikkonan og tískubrautryðjandinn Sienna Miller var glæsileg með óléttubumbuna sína í Givenchy. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Alva Claire í Yohji Yamamoto Fyrirsætan Alva Claire mega töff og skemmtileg í Yohji Yamamoto. View this post on Instagram A post shared by ALVA CLAIRE (@alvaclaire)
Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið