Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2025 10:02 María Corina Machado, leiðtogi venesúelönsku stjórnarandstöðunnar. ávarpar ráðstefnu í gegnum fjarfundarbúnað. Hún hefur verið í felum frá því eftir forsetakosningarnar í Venesúela í fyrra. Vísir/EPA Stjórnvöld í Venesúela segja að María Corina Machado, friðarverðlaunahafi Nóbels í ár, verði skilgreind sem á flótta undan réttvísinni, ferðist hún til Noregs til að taka við verðlaununum. Þau saka hana um hryðjuverkstarfsemi og hatursáróður. Nóbelsnefndin tilkynnti að Machado hlyti friðarverðlaunin í ár vegna friðsamlegrar baráttu hennar til þess að koma aftur á lýðræði í Venesúela. Landið hefur verið undir járnhæl Nicolás Maduro forseta undanfarin ár. Machado hefur verið í felum til að komast hjá því að vera handtekin frá því að forsetakosningar fóru fram í Venesúela í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórn Maduro um að hafa rangt við en fyrir vikið var Machado sökuð um samsæri gegn stjórnvöldum. Fjöldi ríkja hefur neitað að viðurkenna kosningaúrslitin þar sem kosningarnar hafi hvorki verið frjálsar né farið fram á sanngjarnan hátt. Machado var meðal annars bannað að bjóða sig fram. Nú segir Tarik William Saab, ríkissaksóknari Venesúela, að Machado sé sökuð um samsæri, hvatningu til haturs og hryðjuverk. Þá sé hún til rannsóknar vegna stuðningsyfirlýsinga hennar við hernaðaraðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn meintum fíkniefnasmyglbátum við Suður-Ameríku, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Fari Machado til Noregs til þess að veita friðarverðlaununum viðtöku verði hún talin á flótta undan réttvísinni, að því marki sem hún er til staðar í Venesúela. Venesúela Mannréttindi Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Yfirvöld í Venesúela hafa lokað sendiráði sínu í Ósló einungis nokkrum dögum eftir að stjórnarandstæðingurinn María Corina Machado hlaut friðarverðlaun Nóbels. Enginn rökstuðningur hefur verið veittur fyrir lokuninni. 13. október 2025 23:39 Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnti rétt í þessu að María Corina Machado leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá Venesúela hlaut friðarverðlaun Nóbels. 10. október 2025 09:03 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Nóbelsnefndin tilkynnti að Machado hlyti friðarverðlaunin í ár vegna friðsamlegrar baráttu hennar til þess að koma aftur á lýðræði í Venesúela. Landið hefur verið undir járnhæl Nicolás Maduro forseta undanfarin ár. Machado hefur verið í felum til að komast hjá því að vera handtekin frá því að forsetakosningar fóru fram í Venesúela í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórn Maduro um að hafa rangt við en fyrir vikið var Machado sökuð um samsæri gegn stjórnvöldum. Fjöldi ríkja hefur neitað að viðurkenna kosningaúrslitin þar sem kosningarnar hafi hvorki verið frjálsar né farið fram á sanngjarnan hátt. Machado var meðal annars bannað að bjóða sig fram. Nú segir Tarik William Saab, ríkissaksóknari Venesúela, að Machado sé sökuð um samsæri, hvatningu til haturs og hryðjuverk. Þá sé hún til rannsóknar vegna stuðningsyfirlýsinga hennar við hernaðaraðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn meintum fíkniefnasmyglbátum við Suður-Ameríku, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Fari Machado til Noregs til þess að veita friðarverðlaununum viðtöku verði hún talin á flótta undan réttvísinni, að því marki sem hún er til staðar í Venesúela.
Venesúela Mannréttindi Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Yfirvöld í Venesúela hafa lokað sendiráði sínu í Ósló einungis nokkrum dögum eftir að stjórnarandstæðingurinn María Corina Machado hlaut friðarverðlaun Nóbels. Enginn rökstuðningur hefur verið veittur fyrir lokuninni. 13. október 2025 23:39 Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnti rétt í þessu að María Corina Machado leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá Venesúela hlaut friðarverðlaun Nóbels. 10. október 2025 09:03 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Yfirvöld í Venesúela hafa lokað sendiráði sínu í Ósló einungis nokkrum dögum eftir að stjórnarandstæðingurinn María Corina Machado hlaut friðarverðlaun Nóbels. Enginn rökstuðningur hefur verið veittur fyrir lokuninni. 13. október 2025 23:39
Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnti rétt í þessu að María Corina Machado leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá Venesúela hlaut friðarverðlaun Nóbels. 10. október 2025 09:03
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent