Opnar sig um dulið fósturlát Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. nóvember 2025 16:21 Árný Fjóla lýsir reynslu sinni af því að lenda í duldu fósturláti. „Við lentum í þeirri leiðinlegu reynslu að ganga í gegnum fósturlát núna fyrir rétt rúmum tveimur vikum,“ skrifar listakonan Árný Fjóla Ásmundsdóttir í Instagram-færslu um dulið fósturlát sem hún og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, gengu í gegnum. Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola)
Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29