Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. nóvember 2025 13:43 Húsið var byggt árið 1923 og nýtur aldursfriðunar. Það er því óheimilt að gera á því breytingar, flytja það eða rífa, nema með leyfi Minjastofnunar Íslands. Við Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur stendur reisulegt 275 fermetra einbýlishús á þremur hæðum. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni, arkitekt og fyrrverandi húsameistara ríkisins, og byggt árið 1923. Ásett verð er 495 milljónir króna. Guðjón hefur teiknað margar af fallegri byggingum landsins, þeirra á meðal Hallgrímskirkju, Reykjavíkurapótek, Akureyrarkirkju, Landakotskirkju og aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hótel Borg, aðalbyggingu Landspítalans, Listasafn Íslands, Þjóðleikhúsið, St. Jósefsspítala, Kleppsspítala og Sundhöll Reykjavíkur. Húsið er áberandi kennileiti á Skólavörðuholtinu og er að mestu óbreytt frá upprunalegri gerð. Það er byggt í nýbarokksstíl með sveigðum gaflbrúnum og barokkgluggum með smárúðum sem setja sjarmerandi svip á eignina. Húsið nýtur það aldursfriðunar og er því óheimilt að gera á því breytingar, flytja það eða rífa, nema með leyfi Minjastofnunar Íslands. Upphaflega var það byggt sem íbúðarhús en hefur í gegnum tíðina ýmist verið nýtt sem íbúðarhúsnæði eða nýtt undir blandaða atvinnustarfsemi. Undanfarin ár hefur þar verið rekið gistiheimili og heimagisting. Eignin skiptist í eldhús, ellefu svefnherbergi, ellefu baðherbergi og þvottahús og tvær aukaíbúðir. Fallegur steinveggur umlykur lóðina við götu. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Guðjón hefur teiknað margar af fallegri byggingum landsins, þeirra á meðal Hallgrímskirkju, Reykjavíkurapótek, Akureyrarkirkju, Landakotskirkju og aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hótel Borg, aðalbyggingu Landspítalans, Listasafn Íslands, Þjóðleikhúsið, St. Jósefsspítala, Kleppsspítala og Sundhöll Reykjavíkur. Húsið er áberandi kennileiti á Skólavörðuholtinu og er að mestu óbreytt frá upprunalegri gerð. Það er byggt í nýbarokksstíl með sveigðum gaflbrúnum og barokkgluggum með smárúðum sem setja sjarmerandi svip á eignina. Húsið nýtur það aldursfriðunar og er því óheimilt að gera á því breytingar, flytja það eða rífa, nema með leyfi Minjastofnunar Íslands. Upphaflega var það byggt sem íbúðarhús en hefur í gegnum tíðina ýmist verið nýtt sem íbúðarhúsnæði eða nýtt undir blandaða atvinnustarfsemi. Undanfarin ár hefur þar verið rekið gistiheimili og heimagisting. Eignin skiptist í eldhús, ellefu svefnherbergi, ellefu baðherbergi og þvottahús og tvær aukaíbúðir. Fallegur steinveggur umlykur lóðina við götu. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“