Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar 16. nóvember 2025 08:01 Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Þórisdóttir Reykjavík Borgarstjórn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Við færumst á ógnarhraða inn í nýja veröld, þar sem tækniframfarir hafa meiri áhrif á okkar dags daglega líf en nokkru sinni fyrr. Lítil vélmenni sáu um garðslátt í fleiri görðum síðastliðið sumar en nokkru sinni fyrr og fleiri og fleiri nota gervigreindina til að leysa hin margvíslegustu mál. En sumt breytist ekki. Við höfum okkar grunnþarfir. Viljum við ekki geta keypt húsnæði á viðráðanlegu verði? Er það í boði í Reykjavík í dag? Viljum við ekki að fyrstu íbúðakaup unga fólksins verði gerleg? Getur unga fólkið keypt eign í Reykjavík í dag? Viljum við ekki góða nærþjónustu í okkar byggðarlagi? Er rekstrargrundvöllur fyrir litlu hverfabúðirnar í dag? Viljum við ekki að öll börn komist á leikskóla, helst strax eftir fæðingarorlof? Og viljum við að börnin séu á leikskóla í okkar hverfi – eða viljum við þurfa að keyra borgina á enda til að koma barni í pláss, eins og staðan er í dag? Og viljum við ekki græn og falleg svæði í byggðinni okkar, eða viljum við fylla þau öll af steypu? Og viljum við bjóða fólki að búa í nýjum íbúðum, án bílskúrs, svo að segja ofan í götunni, þar sem öll viðmið um desibel eru löngu sprungin? Höfuðborgin okkar er lítil miðað við flesta mælikvarða. Við eigum að geta leyst betur grunnþættina í því sem gerir borg að góðri borg. Dæmin hér að ofan eru ekki óyfirstíganleg. Það þarf bara að hafa rétta fólkið og rétta forgangsröðun. Höfundur er forstjóri Persónuverndar og íbúi í Reykjavík.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar