Lífið

Binni ætlaði að sjóða kar­töflur í hraðsuðukatli

Stefán Árni Pálsson skrifar
Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee úr raunveruleikaseríunni Æði, er sennilega ekki að fara opna veitingarstað. 
Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee úr raunveruleikaseríunni Æði, er sennilega ekki að fara opna veitingarstað.  Grétar Örn

Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu fóru keppendur sumir hverjir óhefðbundnar leiðir í eldhúsinu.

Gestirnir voru þeir Binni Glee og Patrekur Jaime.

Binni var með Evu Laufey í liði og Patrekur var með Gumma Ben í liði.

Það má með sanni segja að Binni er ekki með hlutina alveg á hreinu í eldhúsinu. Til að mynda ætlaði hann sér að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli, til að vera sneggri.

Kannski ekki alveg eins og á að gera hlutina. Hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti.

Klippa: Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.