Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. nóvember 2025 23:58 Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðaáætlanir Bandaríkjamanna vegna þakkargjörðarhátíðarinnar. AP Meira en þúsund flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna var aflýst í dag. Ríkisstofnunum þar í landi hefur verið lokað frá upphafi októbermánaðar og er rask á flugi undanfarna daga afleiðing þess. Nærri fjögur þúsund flugferðum var seinkað í dag en í gær voru þær um sjö þúsund. Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) tilkynnti fyrr í vikunni að flugumferð um landið yrði skorin niður um allt að tíu prósent á fjörutíu fjölförnustu flugvöllum landsins. Í umfjöllun BBC segir að flugumferðarstjórar séu meðal 1,4 milljóna Bandaríkjamanna sem fái ekki greidd laun meðan á lokun ríkisstofnana stendur yfir. Framlínustarfsmenn starfa því launalaust en aðrir starfsmenn hafa ekki mætt til vinnu síðan í lok september. Fulltrúar Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa enn ekki sammælst um framhaldið. Tæpar þrjár vikur eru í þakkargjörðarhátíðina, sem er ein stærsta ferðavika ársins hjá Bandaríkjamönnum. Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðalög fólks þá viku en FAA hefur boðað stigvaxandi niðurskurð á flugumferð næstu daga. Stjórnin sagði niðurskurðinn mikilvægan þátt í að tryggja öryggi vegna aukins álags á flugumferðarstjóra sem, líkt og fyrr segir, hafa unnið launalaust síðustu vikur. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Nærri fjögur þúsund flugferðum var seinkað í dag en í gær voru þær um sjö þúsund. Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) tilkynnti fyrr í vikunni að flugumferð um landið yrði skorin niður um allt að tíu prósent á fjörutíu fjölförnustu flugvöllum landsins. Í umfjöllun BBC segir að flugumferðarstjórar séu meðal 1,4 milljóna Bandaríkjamanna sem fái ekki greidd laun meðan á lokun ríkisstofnana stendur yfir. Framlínustarfsmenn starfa því launalaust en aðrir starfsmenn hafa ekki mætt til vinnu síðan í lok september. Fulltrúar Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa enn ekki sammælst um framhaldið. Tæpar þrjár vikur eru í þakkargjörðarhátíðina, sem er ein stærsta ferðavika ársins hjá Bandaríkjamönnum. Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðalög fólks þá viku en FAA hefur boðað stigvaxandi niðurskurð á flugumferð næstu daga. Stjórnin sagði niðurskurðinn mikilvægan þátt í að tryggja öryggi vegna aukins álags á flugumferðarstjóra sem, líkt og fyrr segir, hafa unnið launalaust síðustu vikur.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira